Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ávöxtum 18. september 2010 16:44 Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu. Mynd/Anton Brink Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns.Vanillukrem Fyrir sex½ l mjólk1 vanillustöng125 g sykur125 g eggjarauður25 g maísenamjöl100 ml rjómi, léttþeyttur Þeytið eggjarauðurnar léttar og ljósar, bætið sykrinum og maísmjöli út í og þeytið vel saman. Sjóðið saman mjólkina og vanillustöngina í potti og fáið suðuna upp. Hellið mjólkinni hægt saman við eggjablönduna og hrærið á meðan. Setjið svo allt aftur í pott og hitið þar til blandan fer að þykkna. Látið kólna. Blandið saman við léttþeyttan rjóma.Marengs150 g púðursykur90 g eggjahvítur Stífþeytið eggjahvíturnar og púðursykurinn, smyrjið í hring á bökunarplötu og bakið við 120°C í 1 klukkustund, slökkvið þá á ofninum og látið standa í ofninum í klukkutíma í viðbót. Takið marengsinn út og kælið. Þá er hann tilbúinn og má rífa yfir vanillukremið.Ávextir yfir:1 bolli fersk jarðarber, skorin niður½ fersk mynta, söxuðbörkur af ½ sítrónu eða lime, rifinn Blandið saman og hellið yfir. Eftirréttir Marens Uppskriftir Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns.Vanillukrem Fyrir sex½ l mjólk1 vanillustöng125 g sykur125 g eggjarauður25 g maísenamjöl100 ml rjómi, léttþeyttur Þeytið eggjarauðurnar léttar og ljósar, bætið sykrinum og maísmjöli út í og þeytið vel saman. Sjóðið saman mjólkina og vanillustöngina í potti og fáið suðuna upp. Hellið mjólkinni hægt saman við eggjablönduna og hrærið á meðan. Setjið svo allt aftur í pott og hitið þar til blandan fer að þykkna. Látið kólna. Blandið saman við léttþeyttan rjóma.Marengs150 g púðursykur90 g eggjahvítur Stífþeytið eggjahvíturnar og púðursykurinn, smyrjið í hring á bökunarplötu og bakið við 120°C í 1 klukkustund, slökkvið þá á ofninum og látið standa í ofninum í klukkutíma í viðbót. Takið marengsinn út og kælið. Þá er hann tilbúinn og má rífa yfir vanillukremið.Ávextir yfir:1 bolli fersk jarðarber, skorin niður½ fersk mynta, söxuðbörkur af ½ sítrónu eða lime, rifinn Blandið saman og hellið yfir.
Eftirréttir Marens Uppskriftir Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira