Erfiður dagur fyrir Víglund eftir ævistarf hjá BM Vallá 17. maí 2010 18:52 Eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins, BM Vallá, var tekið til gjaldþrotaskipta í dag. Stjórnarformaðurinn Víglundur Þorsteinsson hefur starfað við félagið í hálfa öld og sér nú á bak ævistarfinu. Öll fyrirtæki sem eitthvað kveður að í steypuiðnaði á Íslandi hafa nú lent í þroti. BM Vallá var hins vegar stærst þeirra, var með um fimmhundruð manns í vinnu og tíu milljarða króna veltu þegar best lét á árinu 2007. Starfsemi félagsins teygði sig yfir víðtækt svið byggingariðnaðar en vegna samdráttar hafði starfsmönnum fækkað niður í tvöhundruð. Félagið hefur verið í greiðslustöðvun undanfarna þrjá mánuði meðan stjórnendur þess, undir forystu Víglundar Þorsteinssonar, hafa freistað þess að semja við lánveitendur. Arion banki hafnaði hins vegar nauðasamningum og krafðist gjaldþrotaskipta. Víglundur kveðst vilja segja það hreint og skýrt að það hafi verið faglegur munur á vinnubrögðum, annarsvegar Lýsingar og Landsbanka, og hins vegar Arion banka, sem ekki hafi verið í faglegum vinnubrögðum. Með afstöðu sinni segir hann ráðamenn Arion banka valda óþarfa tjóni. Þeir hafi tekið huglausu og léttu ákvörðunina, en ekki ábyrga afstöðu. Þetta á endanum valdi þeim og öllum kröfuhöfum óþarfa tjóni. Hann segir gengishrun krónunnar meginástæðu gjaldþrotsins enda hafi fyrirtæki eins BM Vallá almennt verið fjármögnuð með erlendum lánum. Ef það eigi að endurreisa framleiðsluatvinnuvegina í landinu sé augljóst að það verði að afskrifa skuldir þessara fyrirtækja. Annars rísi þessi framleiðsla ekki upp að nýju. Fyrir Víglund Þorsteinsson, sem stýrt hefur BM Vallá um áratugaskeið, eru þetta þáttaskil. "Fyrst kom ég hérna fyrir fimmtíu árum," segir Víglundur. "Þannig að þetta er ævistarfið," og viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að fara í Héraðsdóm í dag og óska eftir gjaldþrotaskiptum. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Eitt stærsta iðnfyrirtæki landsins, BM Vallá, var tekið til gjaldþrotaskipta í dag. Stjórnarformaðurinn Víglundur Þorsteinsson hefur starfað við félagið í hálfa öld og sér nú á bak ævistarfinu. Öll fyrirtæki sem eitthvað kveður að í steypuiðnaði á Íslandi hafa nú lent í þroti. BM Vallá var hins vegar stærst þeirra, var með um fimmhundruð manns í vinnu og tíu milljarða króna veltu þegar best lét á árinu 2007. Starfsemi félagsins teygði sig yfir víðtækt svið byggingariðnaðar en vegna samdráttar hafði starfsmönnum fækkað niður í tvöhundruð. Félagið hefur verið í greiðslustöðvun undanfarna þrjá mánuði meðan stjórnendur þess, undir forystu Víglundar Þorsteinssonar, hafa freistað þess að semja við lánveitendur. Arion banki hafnaði hins vegar nauðasamningum og krafðist gjaldþrotaskipta. Víglundur kveðst vilja segja það hreint og skýrt að það hafi verið faglegur munur á vinnubrögðum, annarsvegar Lýsingar og Landsbanka, og hins vegar Arion banka, sem ekki hafi verið í faglegum vinnubrögðum. Með afstöðu sinni segir hann ráðamenn Arion banka valda óþarfa tjóni. Þeir hafi tekið huglausu og léttu ákvörðunina, en ekki ábyrga afstöðu. Þetta á endanum valdi þeim og öllum kröfuhöfum óþarfa tjóni. Hann segir gengishrun krónunnar meginástæðu gjaldþrotsins enda hafi fyrirtæki eins BM Vallá almennt verið fjármögnuð með erlendum lánum. Ef það eigi að endurreisa framleiðsluatvinnuvegina í landinu sé augljóst að það verði að afskrifa skuldir þessara fyrirtækja. Annars rísi þessi framleiðsla ekki upp að nýju. Fyrir Víglund Þorsteinsson, sem stýrt hefur BM Vallá um áratugaskeið, eru þetta þáttaskil. "Fyrst kom ég hérna fyrir fimmtíu árum," segir Víglundur. "Þannig að þetta er ævistarfið," og viðurkennir að það hafi ekki verið auðvelt að fara í Héraðsdóm í dag og óska eftir gjaldþrotaskiptum.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira