Lífið

Áramótagleði Akureyringa - myndir

Palli hefur slegið aðsóknarmet um hver áramót á Akureyri og var gamlárskvöld hans stærsta kvöld til þessa.
Palli hefur slegið aðsóknarmet um hver áramót á Akureyri og var gamlárskvöld hans stærsta kvöld til þessa.

Meðfylgjandi má sjá myndir frá áramótaballi Páls Óskars í Sjallanum á Akureyri á gamlárskvöld en það var gjörsamlega stappað eins og alltaf þegar Palli kemur norður.

Þá má einnig sjá myndir sem teknar voru á nýársdansleik Sjallans en það hefur ekki verið haldinn nýársdansleikur áður á Akureyri fyrr.



Tvöföld gleði.

Þá spiluðu Hvanndalsbræður í fyrsta og síðasta sinn á balli, en þeir héldu dansgólfinu hreinlega í logandi stuði, ásamt N3 plötusnúðunum.

Skoða má ánægða gesti Sjallans á myndunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.