Innlent

Lokun Kleppjárnsreykjaskóla mótmælt

Um það bil 160 manns úr uppsveitum Borgarfjarðar komu saman til skyndifundar í félagsheimilinu Logalandi í gær, til að mótmæla þeim hugmyndum innan sveitarstjórnar Borgarbyggðar, sem kvisast höfðu út, að loka eigi grunnskólanum að Kleppjárnsreykjum í sparnaðarskyni.

Mikil samstaða var meðal fundarmanna og kvaddi á þriðja tug fundarmanna sér hljóðs. Mótmælunum hefur verið komið á framfæri við rétta aðila.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×