Hannaði eigin trúlofunarhring 7. janúar 2010 06:30 Sruli Recht þykir hæfileikaríkur hönnuður og hefur unnið til verðlauna fyrir hönnun sína. Hönnuðurinn Sruli Recht hefur hannað einstakan demantshring sem er í raun þrír hringar í einum. Hægt er að skipta um steina í hingnum eftir tilefni. Hönnuðurinn Sruli Recht hefur hannað einstakan demantshring sem ber heitið r¿ng og er hann sérstakur fyrir þær sakir að hægt er að skipta út einum demanti fyrir annan. Hringnum, sem er úr tíu karata hvítagulli, fylgja þrír mislitir demantar í kló sem hægt er að skrúfa í hringinn. Sruli segir hugmyndina hafa fæðst þegar hann var að íhuga bónorð. „Mig langaði að búa til trúlofunarhring og á meðan ég hugsaði málið sat ég á litlum píanóstól sem er eins og skrúfa í laginu og þaðan kom hugmyndin. Ég var einnig búinn að hugsa um það hvort hægt sé að verðleggja ástina og fannst sniðugt að geta valið um mismunandi stærð af steinum í hringinn í því samhengi,“ segir Sruli sem hefur búið og starfað á Íslandi undanfarin ár og opnaði hönnunarbúðina Vopnabúrið við Hólmaslóð fyrr í sumar. Aðspurður segist hann hafa kosið að nota óslípaða demanta vegna þess að honum þyki gaman að taka hluti sem í eðli sínu eru ljótir og breyta þeim í eitthvað fallegt. „Óslípaðir demantar eru ekki sérstaklega fallegir og verða í raun ekki virkilega verðmætir fyrr en búið er að slípa þá niður. Maður horfir ekki á óslípaðan demant og hugsar: vá, þetta er fallegt.“ Hringurinn hefur nú verið fáanlegur í viku og segist Sruli þegar hafa selt eitt stykki. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína og árið 2008 hlaut hann meðal annars fyrstu og önnur verðlaun í flokki aukahluta á International Design Awards fyrir hönnun á regnhlíf og belti. Áhugasömum er bent á vefsíðuna www.srulirecht.com. sara@frettabladid.is r¿ng Hugmyndin að hringnum fæddist þegar Sruli var að íhuga bónorð. Hægt er að skipta um stein í hringnum. Mynd/Marino Thorlacius Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Hönnuðurinn Sruli Recht hefur hannað einstakan demantshring sem er í raun þrír hringar í einum. Hægt er að skipta um steina í hingnum eftir tilefni. Hönnuðurinn Sruli Recht hefur hannað einstakan demantshring sem ber heitið r¿ng og er hann sérstakur fyrir þær sakir að hægt er að skipta út einum demanti fyrir annan. Hringnum, sem er úr tíu karata hvítagulli, fylgja þrír mislitir demantar í kló sem hægt er að skrúfa í hringinn. Sruli segir hugmyndina hafa fæðst þegar hann var að íhuga bónorð. „Mig langaði að búa til trúlofunarhring og á meðan ég hugsaði málið sat ég á litlum píanóstól sem er eins og skrúfa í laginu og þaðan kom hugmyndin. Ég var einnig búinn að hugsa um það hvort hægt sé að verðleggja ástina og fannst sniðugt að geta valið um mismunandi stærð af steinum í hringinn í því samhengi,“ segir Sruli sem hefur búið og starfað á Íslandi undanfarin ár og opnaði hönnunarbúðina Vopnabúrið við Hólmaslóð fyrr í sumar. Aðspurður segist hann hafa kosið að nota óslípaða demanta vegna þess að honum þyki gaman að taka hluti sem í eðli sínu eru ljótir og breyta þeim í eitthvað fallegt. „Óslípaðir demantar eru ekki sérstaklega fallegir og verða í raun ekki virkilega verðmætir fyrr en búið er að slípa þá niður. Maður horfir ekki á óslípaðan demant og hugsar: vá, þetta er fallegt.“ Hringurinn hefur nú verið fáanlegur í viku og segist Sruli þegar hafa selt eitt stykki. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína og árið 2008 hlaut hann meðal annars fyrstu og önnur verðlaun í flokki aukahluta á International Design Awards fyrir hönnun á regnhlíf og belti. Áhugasömum er bent á vefsíðuna www.srulirecht.com. sara@frettabladid.is r¿ng Hugmyndin að hringnum fæddist þegar Sruli var að íhuga bónorð. Hægt er að skipta um stein í hringnum. Mynd/Marino Thorlacius
Mest lesið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira