Jóhanna Guðrún snýr aftur í Eurovision 16. desember 2010 09:00 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir snýr aftur í Eurovision þegar hún syngur lag Maríu Bjarkar Sverrisdóttur í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Jóhanna er öllum hnútum kunn í Söngvakeppninni, vann hana 2008 og fór með lagið Is It True? alla leið í annað sætið í Moskvu, sællar minningar. Margir góðkunningjar úr Eurovision-keppnum síðustu ára birtast á skjáum landsmanna þegar flautað verður til leiks hinn 15. janúar og þau Ragnhildur Steinunn og Guðmundur Gunnarsson kynna keppendur af sinni alkunnu snilld. Sigurjón Brink mun til að mynda flytja lag sitt og Ragnars Hermannssonar, Jógvan Hansen ætlar sömuleiðis að flytja sitt lag sjálfur sem hann semur með Vigni Snæ Vigfússyni og þá ætlar hljómsveit Péturs Arnar Guðmundssonar, Buff, að syngja og spila lagið hans. Nokkrir nýliðar þreyta jafnframt frumraun sína á Eurovision-sviðinu og nægir þar að nefna sjálfan Bödda úr Dalton sem syngur lag Ingva Þórs Kormákssonar ásamt JJ Soul Band. Dúettinn Íslenska sveitin með þeim Lísu Einarsdóttur úr síðustu Idol-keppni og Sigursveini Árna, fyrrverandi Luxor-kappa, þenur raddböndin í lagi Alberts Guðmanns Jónssonar og Bryndís Ásmundsdóttir ætlar að láta ljós sitt skína í lagi Jakobs Jóhannssonar. Þá mun Rakel Mjöll úr hljómsveitinni Útidúr syngja lag Tómasar Hermannssonar og Orra Harðarsonar og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Dalvík, Matthías Matthíasson, ætlar að halda suður og syngja lag Matthíasar Stefánssonar. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir snýr aftur í Eurovision þegar hún syngur lag Maríu Bjarkar Sverrisdóttur í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Jóhanna er öllum hnútum kunn í Söngvakeppninni, vann hana 2008 og fór með lagið Is It True? alla leið í annað sætið í Moskvu, sællar minningar. Margir góðkunningjar úr Eurovision-keppnum síðustu ára birtast á skjáum landsmanna þegar flautað verður til leiks hinn 15. janúar og þau Ragnhildur Steinunn og Guðmundur Gunnarsson kynna keppendur af sinni alkunnu snilld. Sigurjón Brink mun til að mynda flytja lag sitt og Ragnars Hermannssonar, Jógvan Hansen ætlar sömuleiðis að flytja sitt lag sjálfur sem hann semur með Vigni Snæ Vigfússyni og þá ætlar hljómsveit Péturs Arnar Guðmundssonar, Buff, að syngja og spila lagið hans. Nokkrir nýliðar þreyta jafnframt frumraun sína á Eurovision-sviðinu og nægir þar að nefna sjálfan Bödda úr Dalton sem syngur lag Ingva Þórs Kormákssonar ásamt JJ Soul Band. Dúettinn Íslenska sveitin með þeim Lísu Einarsdóttur úr síðustu Idol-keppni og Sigursveini Árna, fyrrverandi Luxor-kappa, þenur raddböndin í lagi Alberts Guðmanns Jónssonar og Bryndís Ásmundsdóttir ætlar að láta ljós sitt skína í lagi Jakobs Jóhannssonar. Þá mun Rakel Mjöll úr hljómsveitinni Útidúr syngja lag Tómasar Hermannssonar og Orra Harðarsonar og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Dalvík, Matthías Matthíasson, ætlar að halda suður og syngja lag Matthíasar Stefánssonar.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira