Innlent

Lögreglan vinnur úr vísbendingum

Lögreglustöðin við Hverfisgötu
Lögreglustöðin við Hverfisgötu Mynd/Anton

Í kjölfar myndbirtingar fyrr í dag bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu allnokkrar vísbendingar um mennina tvo sem hún óskaði eftir að hafa tal af vegna máls sem er til rannsóknar hjá embættinu. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar.

Lögreglan mun nú vinna úr vísbendingunum og vill hún þakka fjölmiðlum og sérstaklega almenningi fyrir skjót og góð viðbrögð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×