Eurovision: Svíar öskureiðir - Anna þurfti áfallahjálp Tinni Sveinsson skrifar 28. maí 2010 18:20 Anna Bergendahl stóð sig með prýði í gærkvöldi en hlaut ekki náð fyrir augum Evrópu. „Leggið þessa skítakeppni niður!" er meðal vinsælustu frasa Svíþjóðar í dag. Svíar eiga ekki orð yfir því að Anna Bergendahl skyldi ekki hafa verið kosin áfram úr undanúrslitum Eurovision í gærkvöldi. Dagblöðin þar birtu fyrirsagnir á borð við „Neiiiiiiiii!" í dag. Það kom ekki bara Svíum á óvart að þeir skyldu ekki komast í úrslitin í fyrsta skipti í sögu keppninnar. Þeir hafa 50 sinnum verið í úrslitum og margir sérfræðingar höfðu veðjað á sigur Önnu á morgun. Sjálf var Anna greyið í sjokki, enda aðeins 18 ára gömul og undir mikilli pressu. Hún þurfti áfallahjálp í gærkvöldi og komu sérfræðingar henni til hjálpar á hótelherbergið. Þá eru uppi háværar raddir heimafyrir að það þurfi að skipta út stjórnanda Melodiefestivalen, undankeppni Svíanna. Hún er gríðarlega vinsæl, um 300 þúsund atkvæði bárust þegar Anna vann í úrslitunum í mars. Nú eru Svíar einnig farnir að velta því fyrir sér hvort þeir hefðu frekar átt að velja söngvarann í öðru sæti, sem heitir Selem al Fakir. Anna keyrði heim til Svíþjóðar með foreldrum sínum í hádeginu í dag. Þeir sögðust ætla að gefa henni taco í matinn í kvöld, uppáhaldið hennar. Svíar geta þó huggað sig við að að fimm af þeim sænsku lögum sem tóku þátt í keppninni komust áfram. Sænskir lagahöfundar eru skráðir fyrir Drip Drop frá Aserbaídjan, In A Moment Like This frá Danmörku, It's For You frá Írlandi, Shine frá Georgíu og My Heart Is Yours frá Noregi. Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. 26. maí 2010 15:00 Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28. maí 2010 13:57 Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30 Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28. maí 2010 17:04 Eurovision: Nei, ekki aftur! Jónatan dró 16. sætið fyrir Ísland Hér má sjá þegar Jónatan Garðarsson dregur töluna 16 á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þetta þýðir að Ísland verður númer 16 á sviðið af 25 löndum. 26. maí 2010 10:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
„Leggið þessa skítakeppni niður!" er meðal vinsælustu frasa Svíþjóðar í dag. Svíar eiga ekki orð yfir því að Anna Bergendahl skyldi ekki hafa verið kosin áfram úr undanúrslitum Eurovision í gærkvöldi. Dagblöðin þar birtu fyrirsagnir á borð við „Neiiiiiiiii!" í dag. Það kom ekki bara Svíum á óvart að þeir skyldu ekki komast í úrslitin í fyrsta skipti í sögu keppninnar. Þeir hafa 50 sinnum verið í úrslitum og margir sérfræðingar höfðu veðjað á sigur Önnu á morgun. Sjálf var Anna greyið í sjokki, enda aðeins 18 ára gömul og undir mikilli pressu. Hún þurfti áfallahjálp í gærkvöldi og komu sérfræðingar henni til hjálpar á hótelherbergið. Þá eru uppi háværar raddir heimafyrir að það þurfi að skipta út stjórnanda Melodiefestivalen, undankeppni Svíanna. Hún er gríðarlega vinsæl, um 300 þúsund atkvæði bárust þegar Anna vann í úrslitunum í mars. Nú eru Svíar einnig farnir að velta því fyrir sér hvort þeir hefðu frekar átt að velja söngvarann í öðru sæti, sem heitir Selem al Fakir. Anna keyrði heim til Svíþjóðar með foreldrum sínum í hádeginu í dag. Þeir sögðust ætla að gefa henni taco í matinn í kvöld, uppáhaldið hennar. Svíar geta þó huggað sig við að að fimm af þeim sænsku lögum sem tóku þátt í keppninni komust áfram. Sænskir lagahöfundar eru skráðir fyrir Drip Drop frá Aserbaídjan, In A Moment Like This frá Danmörku, It's For You frá Írlandi, Shine frá Georgíu og My Heart Is Yours frá Noregi.
Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. 26. maí 2010 15:00 Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28. maí 2010 13:57 Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30 Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28. maí 2010 17:04 Eurovision: Nei, ekki aftur! Jónatan dró 16. sætið fyrir Ísland Hér má sjá þegar Jónatan Garðarsson dregur töluna 16 á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þetta þýðir að Ísland verður númer 16 á sviðið af 25 löndum. 26. maí 2010 10:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Fleiri fréttir Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Sjá meira
Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30
Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. 26. maí 2010 15:00
Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00
Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28. maí 2010 13:57
Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30
Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28. maí 2010 17:04
Eurovision: Nei, ekki aftur! Jónatan dró 16. sætið fyrir Ísland Hér má sjá þegar Jónatan Garðarsson dregur töluna 16 á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þetta þýðir að Ísland verður númer 16 á sviðið af 25 löndum. 26. maí 2010 10:45
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30