Eurovision: Svíar öskureiðir - Anna þurfti áfallahjálp Tinni Sveinsson skrifar 28. maí 2010 18:20 Anna Bergendahl stóð sig með prýði í gærkvöldi en hlaut ekki náð fyrir augum Evrópu. „Leggið þessa skítakeppni niður!" er meðal vinsælustu frasa Svíþjóðar í dag. Svíar eiga ekki orð yfir því að Anna Bergendahl skyldi ekki hafa verið kosin áfram úr undanúrslitum Eurovision í gærkvöldi. Dagblöðin þar birtu fyrirsagnir á borð við „Neiiiiiiiii!" í dag. Það kom ekki bara Svíum á óvart að þeir skyldu ekki komast í úrslitin í fyrsta skipti í sögu keppninnar. Þeir hafa 50 sinnum verið í úrslitum og margir sérfræðingar höfðu veðjað á sigur Önnu á morgun. Sjálf var Anna greyið í sjokki, enda aðeins 18 ára gömul og undir mikilli pressu. Hún þurfti áfallahjálp í gærkvöldi og komu sérfræðingar henni til hjálpar á hótelherbergið. Þá eru uppi háværar raddir heimafyrir að það þurfi að skipta út stjórnanda Melodiefestivalen, undankeppni Svíanna. Hún er gríðarlega vinsæl, um 300 þúsund atkvæði bárust þegar Anna vann í úrslitunum í mars. Nú eru Svíar einnig farnir að velta því fyrir sér hvort þeir hefðu frekar átt að velja söngvarann í öðru sæti, sem heitir Selem al Fakir. Anna keyrði heim til Svíþjóðar með foreldrum sínum í hádeginu í dag. Þeir sögðust ætla að gefa henni taco í matinn í kvöld, uppáhaldið hennar. Svíar geta þó huggað sig við að að fimm af þeim sænsku lögum sem tóku þátt í keppninni komust áfram. Sænskir lagahöfundar eru skráðir fyrir Drip Drop frá Aserbaídjan, In A Moment Like This frá Danmörku, It's For You frá Írlandi, Shine frá Georgíu og My Heart Is Yours frá Noregi. Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. 26. maí 2010 15:00 Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28. maí 2010 13:57 Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30 Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28. maí 2010 17:04 Eurovision: Nei, ekki aftur! Jónatan dró 16. sætið fyrir Ísland Hér má sjá þegar Jónatan Garðarsson dregur töluna 16 á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þetta þýðir að Ísland verður númer 16 á sviðið af 25 löndum. 26. maí 2010 10:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
„Leggið þessa skítakeppni niður!" er meðal vinsælustu frasa Svíþjóðar í dag. Svíar eiga ekki orð yfir því að Anna Bergendahl skyldi ekki hafa verið kosin áfram úr undanúrslitum Eurovision í gærkvöldi. Dagblöðin þar birtu fyrirsagnir á borð við „Neiiiiiiiii!" í dag. Það kom ekki bara Svíum á óvart að þeir skyldu ekki komast í úrslitin í fyrsta skipti í sögu keppninnar. Þeir hafa 50 sinnum verið í úrslitum og margir sérfræðingar höfðu veðjað á sigur Önnu á morgun. Sjálf var Anna greyið í sjokki, enda aðeins 18 ára gömul og undir mikilli pressu. Hún þurfti áfallahjálp í gærkvöldi og komu sérfræðingar henni til hjálpar á hótelherbergið. Þá eru uppi háværar raddir heimafyrir að það þurfi að skipta út stjórnanda Melodiefestivalen, undankeppni Svíanna. Hún er gríðarlega vinsæl, um 300 þúsund atkvæði bárust þegar Anna vann í úrslitunum í mars. Nú eru Svíar einnig farnir að velta því fyrir sér hvort þeir hefðu frekar átt að velja söngvarann í öðru sæti, sem heitir Selem al Fakir. Anna keyrði heim til Svíþjóðar með foreldrum sínum í hádeginu í dag. Þeir sögðust ætla að gefa henni taco í matinn í kvöld, uppáhaldið hennar. Svíar geta þó huggað sig við að að fimm af þeim sænsku lögum sem tóku þátt í keppninni komust áfram. Sænskir lagahöfundar eru skráðir fyrir Drip Drop frá Aserbaídjan, In A Moment Like This frá Danmörku, It's For You frá Írlandi, Shine frá Georgíu og My Heart Is Yours frá Noregi.
Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. 26. maí 2010 15:00 Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28. maí 2010 13:57 Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30 Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28. maí 2010 17:04 Eurovision: Nei, ekki aftur! Jónatan dró 16. sætið fyrir Ísland Hér má sjá þegar Jónatan Garðarsson dregur töluna 16 á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þetta þýðir að Ísland verður númer 16 á sviðið af 25 löndum. 26. maí 2010 10:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Tónlist Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Högni hjálpar fólki að slaka á Tónlist Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30
Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. 26. maí 2010 15:00
Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00
Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28. maí 2010 13:57
Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30
Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28. maí 2010 17:04
Eurovision: Nei, ekki aftur! Jónatan dró 16. sætið fyrir Ísland Hér má sjá þegar Jónatan Garðarsson dregur töluna 16 á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þetta þýðir að Ísland verður númer 16 á sviðið af 25 löndum. 26. maí 2010 10:45
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“