Eurovision: Svíar öskureiðir - Anna þurfti áfallahjálp Tinni Sveinsson skrifar 28. maí 2010 18:20 Anna Bergendahl stóð sig með prýði í gærkvöldi en hlaut ekki náð fyrir augum Evrópu. „Leggið þessa skítakeppni niður!" er meðal vinsælustu frasa Svíþjóðar í dag. Svíar eiga ekki orð yfir því að Anna Bergendahl skyldi ekki hafa verið kosin áfram úr undanúrslitum Eurovision í gærkvöldi. Dagblöðin þar birtu fyrirsagnir á borð við „Neiiiiiiiii!" í dag. Það kom ekki bara Svíum á óvart að þeir skyldu ekki komast í úrslitin í fyrsta skipti í sögu keppninnar. Þeir hafa 50 sinnum verið í úrslitum og margir sérfræðingar höfðu veðjað á sigur Önnu á morgun. Sjálf var Anna greyið í sjokki, enda aðeins 18 ára gömul og undir mikilli pressu. Hún þurfti áfallahjálp í gærkvöldi og komu sérfræðingar henni til hjálpar á hótelherbergið. Þá eru uppi háværar raddir heimafyrir að það þurfi að skipta út stjórnanda Melodiefestivalen, undankeppni Svíanna. Hún er gríðarlega vinsæl, um 300 þúsund atkvæði bárust þegar Anna vann í úrslitunum í mars. Nú eru Svíar einnig farnir að velta því fyrir sér hvort þeir hefðu frekar átt að velja söngvarann í öðru sæti, sem heitir Selem al Fakir. Anna keyrði heim til Svíþjóðar með foreldrum sínum í hádeginu í dag. Þeir sögðust ætla að gefa henni taco í matinn í kvöld, uppáhaldið hennar. Svíar geta þó huggað sig við að að fimm af þeim sænsku lögum sem tóku þátt í keppninni komust áfram. Sænskir lagahöfundar eru skráðir fyrir Drip Drop frá Aserbaídjan, In A Moment Like This frá Danmörku, It's For You frá Írlandi, Shine frá Georgíu og My Heart Is Yours frá Noregi. Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. 26. maí 2010 15:00 Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28. maí 2010 13:57 Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30 Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28. maí 2010 17:04 Eurovision: Nei, ekki aftur! Jónatan dró 16. sætið fyrir Ísland Hér má sjá þegar Jónatan Garðarsson dregur töluna 16 á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þetta þýðir að Ísland verður númer 16 á sviðið af 25 löndum. 26. maí 2010 10:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
„Leggið þessa skítakeppni niður!" er meðal vinsælustu frasa Svíþjóðar í dag. Svíar eiga ekki orð yfir því að Anna Bergendahl skyldi ekki hafa verið kosin áfram úr undanúrslitum Eurovision í gærkvöldi. Dagblöðin þar birtu fyrirsagnir á borð við „Neiiiiiiiii!" í dag. Það kom ekki bara Svíum á óvart að þeir skyldu ekki komast í úrslitin í fyrsta skipti í sögu keppninnar. Þeir hafa 50 sinnum verið í úrslitum og margir sérfræðingar höfðu veðjað á sigur Önnu á morgun. Sjálf var Anna greyið í sjokki, enda aðeins 18 ára gömul og undir mikilli pressu. Hún þurfti áfallahjálp í gærkvöldi og komu sérfræðingar henni til hjálpar á hótelherbergið. Þá eru uppi háværar raddir heimafyrir að það þurfi að skipta út stjórnanda Melodiefestivalen, undankeppni Svíanna. Hún er gríðarlega vinsæl, um 300 þúsund atkvæði bárust þegar Anna vann í úrslitunum í mars. Nú eru Svíar einnig farnir að velta því fyrir sér hvort þeir hefðu frekar átt að velja söngvarann í öðru sæti, sem heitir Selem al Fakir. Anna keyrði heim til Svíþjóðar með foreldrum sínum í hádeginu í dag. Þeir sögðust ætla að gefa henni taco í matinn í kvöld, uppáhaldið hennar. Svíar geta þó huggað sig við að að fimm af þeim sænsku lögum sem tóku þátt í keppninni komust áfram. Sænskir lagahöfundar eru skráðir fyrir Drip Drop frá Aserbaídjan, In A Moment Like This frá Danmörku, It's For You frá Írlandi, Shine frá Georgíu og My Heart Is Yours frá Noregi.
Tengdar fréttir Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30 Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. 26. maí 2010 15:00 Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00 Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28. maí 2010 13:57 Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30 Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28. maí 2010 17:04 Eurovision: Nei, ekki aftur! Jónatan dró 16. sætið fyrir Ísland Hér má sjá þegar Jónatan Garðarsson dregur töluna 16 á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þetta þýðir að Ísland verður númer 16 á sviðið af 25 löndum. 26. maí 2010 10:45 Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30 Mest lesið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Eurovision: Páll Óskar spáir Heru í reipitog um fyrsta sætið Páll Óskar lofaði að Íslendingar myndu upplifa sama spenning og þegar Selma Björns barðist um fyrsta sætið árið 1999 í viðtali á Bylgjunni í dag. 27. maí 2010 16:30
Eurovision: Norrænir fjölmiðlar með Heru á heilanum Langflestir norrænir fjölmiðlar slá því upp að Hera Björk hafi komist áfram í umfjöllun sinni um undankeppni Eurovision í gærkvöldi. 26. maí 2010 15:00
Eurovision: Íslenska hreinskilnin svínvirkar - myndband „Ég er bara svo vel upp alin stúlka frá Íslandi," segir Hera Björk meðal annars í samtali okkar í gærdag á hótelinu sem íslenski Eurovisionhópurinn dvelur á í Osló. „Þetta er bara spurning um að vera maður sjálfur, vera hreinskilin og vera ekkert að reyna að búa til eitthvað annað viðmót en maður er alinn upp við," segir Hera. 28. maí 2010 15:00
Eurovision: Ísland skríður upp vinsældalista Google Í stórsniðugri vinsældarvél Google fyrir Eurovision sést að áhugi hinna landana á íslenska atriðinu eykst með hverjum deginum. 28. maí 2010 13:57
Eurovision: SIGURVEGARI grafið í hring Heru - myndir „Já þetta er hringurinn sem Ingi hjá Sign gerði fyrir mig," segir Hera spurð út í hringinn sem hún verður með annaðkvöld þegar hún flytur framlag Íslendinga, lagið Je ne sais quoi, í Eurovisionkeppninni annaðkvöld. 28. maí 2010 16:30
Eurovision: Íslenski textinn uppfyllir skilyrði sigurlaga Þegar sigurlög Eurovision eru skoðuð kemur í ljós að orðið "Love" er sagt langoftast. Hera Björk syngur það tvisvar í framlagi Íslands. 28. maí 2010 17:04
Eurovision: Nei, ekki aftur! Jónatan dró 16. sætið fyrir Ísland Hér má sjá þegar Jónatan Garðarsson dregur töluna 16 á blaðamannafundi í gærkvöldi. Þetta þýðir að Ísland verður númer 16 á sviðið af 25 löndum. 26. maí 2010 10:45
Eurovision: Ég verð fyrsti Íslendingurinn sem sigrar „Ég verð fyrsti Íslendingurinn til að sigra Eurovisionkeppnina,“ segir Hera Björk meðal annars í myndskeiðinu. 26. maí 2010 12:30