Vongóðir karlmenn biðu í röð út á götu 27. september 2010 07:00 Ingibjörg Finnbogadóttir og Tinna Aðalbjörnsdóttir leituðu að næsta andliti tískumerkisins Calvin Klein. Mun fleiri sóttu um en von var á. fréttablaðið/valli Elite skrifstofan á Íslandi hélt nýverið mikla leit hér á landi eftir næsta andliti bandaríska tískumerkisins Calvin Klein. Leitað var af íslenskum karlmönnum á aldrinum 16 til 30 ára og að sögn Ingibjargar Finnbogadóttur, framkvæmdarstjóra Elite skrifstofunnar á Íslandi, sóttu tæplega tvöhundrað manns prufuna. „Við vorum mjög vongóðar í upphafi leitarinnar og bjuggumst við hátt í fjörtíu manns. Raunin varð aftur á móti önnur því fimm mínútum fyrir auglýstan tíma var stigagangurinn troðfullur af strákum og náði röðin alla leið út á götu,“ segir Ingibjörg og bætir við að hálf tíma síðar hafi um hundrað manns beðið í röðinni. Ingibjörg rekur Elite skrifstofuna ásamt Tinnu Aðalbjörnsdóttur og unnu þær stöllur langt frameftir kvöldi við að mynda alla þá myndarlegu pilta sem mættu í prufurnar. „Við vorum að mynda þá til klukkan tíu um kvöldið og erum núna að klára að vinna úr umsóknunum eftir fyrirmælum frá Calvin Klein,“ segir Ingibjörg sem bjóst við að ljúka því verkefni í gær. Sérstakur útsendari á vegum Calvin Klein aðstoðar stúlkurnar við valið. Sú heitir Barbara Pfister og hefur meðal annars séð um að velja fyrirsætur handa íþróttavöruframleiðandanum Adidas, Levi‘s, tölvufyrirtækinu IBM, tískuhúsinu Fendi og Vogue tímaritinu. Aðspurð segir Ingibjörg þær hættar að taka á móti umsóknum í þetta umrædda verkefni en segist taka á móti karlmönnum sem hafa áhuga á að komast á skrá hjá fyrirtækinu strax eftir helgi. „Það er enn verið að hringja í okkur útaf þessu verkefni en við erum hætt að taka á móti umsóknum í það. Eftir helgi tökum við á móti öllum þeim sem hafa áhuga á að komast á skrá hjá okkur, þeir eiga þá séns á að komast að í öðrum verkefnum,“ segir hún að lokum. -sm Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Elite skrifstofan á Íslandi hélt nýverið mikla leit hér á landi eftir næsta andliti bandaríska tískumerkisins Calvin Klein. Leitað var af íslenskum karlmönnum á aldrinum 16 til 30 ára og að sögn Ingibjargar Finnbogadóttur, framkvæmdarstjóra Elite skrifstofunnar á Íslandi, sóttu tæplega tvöhundrað manns prufuna. „Við vorum mjög vongóðar í upphafi leitarinnar og bjuggumst við hátt í fjörtíu manns. Raunin varð aftur á móti önnur því fimm mínútum fyrir auglýstan tíma var stigagangurinn troðfullur af strákum og náði röðin alla leið út á götu,“ segir Ingibjörg og bætir við að hálf tíma síðar hafi um hundrað manns beðið í röðinni. Ingibjörg rekur Elite skrifstofuna ásamt Tinnu Aðalbjörnsdóttur og unnu þær stöllur langt frameftir kvöldi við að mynda alla þá myndarlegu pilta sem mættu í prufurnar. „Við vorum að mynda þá til klukkan tíu um kvöldið og erum núna að klára að vinna úr umsóknunum eftir fyrirmælum frá Calvin Klein,“ segir Ingibjörg sem bjóst við að ljúka því verkefni í gær. Sérstakur útsendari á vegum Calvin Klein aðstoðar stúlkurnar við valið. Sú heitir Barbara Pfister og hefur meðal annars séð um að velja fyrirsætur handa íþróttavöruframleiðandanum Adidas, Levi‘s, tölvufyrirtækinu IBM, tískuhúsinu Fendi og Vogue tímaritinu. Aðspurð segir Ingibjörg þær hættar að taka á móti umsóknum í þetta umrædda verkefni en segist taka á móti karlmönnum sem hafa áhuga á að komast á skrá hjá fyrirtækinu strax eftir helgi. „Það er enn verið að hringja í okkur útaf þessu verkefni en við erum hætt að taka á móti umsóknum í það. Eftir helgi tökum við á móti öllum þeim sem hafa áhuga á að komast á skrá hjá okkur, þeir eiga þá séns á að komast að í öðrum verkefnum,“ segir hún að lokum. -sm
Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira