Innlent

Innbrotsþjófar játuðu

Mynd/Anton Brink
Tveir karlar á þrítugsaldri voru handteknir í miðborginni í morgun, grunaðir um innbrot í fyrirtæki í Háaleitishverfinu í nótt. Við yfirheyrslur hjá lögreglu játuðu þeir aðild sína en mennirnir stálu einhverju af fjármunum í þessu innbroti sem nú telst upplýst.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×