Innlent

Leitað að Brynjari Loga Barkarsyni

Brynjar Logi Barkarson.
Brynjar Logi Barkarson.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Brynjari Loga Barkarsyni, sem strauk í gær frá Stuðlum. Hann er 15 ára, 194 sentímetrar á hæð, ljóshærður, stuttklipptur og með blá augu. Brynjar Logi er klæddur í bláar gallabuxur og hvíta hettupeysu. Þeir sem kynnu að hafa orðið hans varir eru beðnir að láta lögregluna vita í síma 4441104




Fleiri fréttir

Sjá meira


×