Mynd um von og afstöðu 25. febrúar 2010 05:00 Burkina Faso 8600 km. nú sýnd á www.thorsteinnj.is. „Kannski er þetta framtíðin, að láta myndir liggja ókeypis á Netinu. Okkur fannst bara að þessi mynd ætti að koma inn í umræðuna núna,“ segir Vera Sölvadóttir, sem gerði heimildarmyndina Burkino Faso 8600 km ásamt Þorsteini J. Myndina er nú hægt að horfa á ókeypis á slóðinni www.thorsteinnj.is. Í myndinni fylgja kvikmyndagerðarmennirnir þeim Hinriki og Gullý frá Selfossi alla leið til Burkina Faso þar sem þau sjá um skólastarf á vegum ABC-hjálparsamtakanna. „Þetta er mynd um von og það að taka afstöðu,“ segir Vera. „Þetta er efni sem snertir okkur í nútímanum. Burkina Faso er þriðja fátækasta land í heimi og því er varla hægt að bera landið saman við Ísland. Þessi mynd fær mann til að hugsa um stöðu sína á krepputímum. Hvað er kreppa? Þegar ég kom þarna var ég nýbúin að vera í brjálæðislegum vellystingum í Bandaríkjunum. Við vorum að kvarta yfir íslensku kreppunni og svo kemur maður þarna út og fólkið á bara ekki neitt. Ekki neitt. Maður fer að hugsa hvort þetta sé kannski bara eitthvert loft sem alltaf er verið að tala um á Íslandi. Auðvitað skiptir þetta máli sem við erum að kvarta yfir í kreppunni okkar, en þetta skiptir ekki máli upp á líf og dauða. Þegar búið var að segja fólkinu úti frá því að það væri kreppa á Íslandi fékk maður spurningar eins og hvort það væri nóg að borða handa öllum. Maður hálfpartinn skammaðist sín þegar maður var að svara. Þau skildu ekki alveg hvað við vorum að tala um.“ Kreppan á Íslandi hefur þó bein áhrif í miðri Afríku. „Það kom mér mest á óvart,“ segir Vera. „Hjálparsamtök eru fjármögnuð með íslenskum peningum og þegar krónan hrynur og allir gefa minna þá hefur þetta mikil áhrif. Það er gríðarlegt vonleysi þarna og ef barn kemst ekki í skóla eins og búið var að lofa hefur það mikil áhrif. Barn sem gengur í skóla getur bjargað heilli fjölskyldu af því það kann að lesa.“ - drg Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Þakklát fyrir að alast upp með lítið á milli handanna Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Sjá meira
„Kannski er þetta framtíðin, að láta myndir liggja ókeypis á Netinu. Okkur fannst bara að þessi mynd ætti að koma inn í umræðuna núna,“ segir Vera Sölvadóttir, sem gerði heimildarmyndina Burkino Faso 8600 km ásamt Þorsteini J. Myndina er nú hægt að horfa á ókeypis á slóðinni www.thorsteinnj.is. Í myndinni fylgja kvikmyndagerðarmennirnir þeim Hinriki og Gullý frá Selfossi alla leið til Burkina Faso þar sem þau sjá um skólastarf á vegum ABC-hjálparsamtakanna. „Þetta er mynd um von og það að taka afstöðu,“ segir Vera. „Þetta er efni sem snertir okkur í nútímanum. Burkina Faso er þriðja fátækasta land í heimi og því er varla hægt að bera landið saman við Ísland. Þessi mynd fær mann til að hugsa um stöðu sína á krepputímum. Hvað er kreppa? Þegar ég kom þarna var ég nýbúin að vera í brjálæðislegum vellystingum í Bandaríkjunum. Við vorum að kvarta yfir íslensku kreppunni og svo kemur maður þarna út og fólkið á bara ekki neitt. Ekki neitt. Maður fer að hugsa hvort þetta sé kannski bara eitthvert loft sem alltaf er verið að tala um á Íslandi. Auðvitað skiptir þetta máli sem við erum að kvarta yfir í kreppunni okkar, en þetta skiptir ekki máli upp á líf og dauða. Þegar búið var að segja fólkinu úti frá því að það væri kreppa á Íslandi fékk maður spurningar eins og hvort það væri nóg að borða handa öllum. Maður hálfpartinn skammaðist sín þegar maður var að svara. Þau skildu ekki alveg hvað við vorum að tala um.“ Kreppan á Íslandi hefur þó bein áhrif í miðri Afríku. „Það kom mér mest á óvart,“ segir Vera. „Hjálparsamtök eru fjármögnuð með íslenskum peningum og þegar krónan hrynur og allir gefa minna þá hefur þetta mikil áhrif. Það er gríðarlegt vonleysi þarna og ef barn kemst ekki í skóla eins og búið var að lofa hefur það mikil áhrif. Barn sem gengur í skóla getur bjargað heilli fjölskyldu af því það kann að lesa.“ - drg
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Sólarströnd norðurhjarans Lífið Joe Cocker látinn Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Þakklát fyrir að alast upp með lítið á milli handanna Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Sjá meira