Andri Freyr ágætur að vakna á morgnana 5. október 2010 10:00 Saman á morgnana. Guðrún Dís aumkar sig yfir bíllausan Andra og sækir hann á hverjum morgni. Hún segir það hafa komið sér á óvart hversu mikill morgunhani Andri Freyr er.Fréttablaðið/GVA „Hann leynir nefnilega á sér með þetta, ég held hann fari seint að sofa en hann er alltaf vel vaknaður þegar ég kem og er búinn að lesa blöðin og allt,“ segir Guðrún Dís Emilsdóttir. Hún stjórnar morgunþættinum Virkir morgnar á Rás 2 ásamt Andra Frey Viðarssyni en þátturinn hefst klukkan níu stundvíslega. Þar sem Andri Freyr er ekki á bíl þá sér samstarfskona hans um að ná í hann og saman aka þau upp í Efstaleiti. „Ég bý ekki svo mikið úr leið og aumka mig bara yfir hann,“ segir Guðrún. Einhverjir kynnu að halda að Andri Freyr væri ekki mikill morgunhani og fólk þyrfti jafnvel að liggja á dyrabjöllunni til að koma honum á lappir en það er öðru nær; Andri er mikill morgunmaður. „Ég hef verið að vinna á mörgum útvarpsstöðum á morgnana og þetta er bara spurning um að standa upp og skella sér í bað,“ segir Andri og upplýsir að hann sé vaknaður klukkan korter yfir sex. Guðrún Dís segir það hafa komið sér á óvart hversu mikill morgunmaður Andri er, hún bjóst allteins við því að þurfa rífa útvarpsmanninn á fætur. Guðrún segir hann vera ákaflega þægilegan samferðamann, þau spjalli saman um daginn og veginn og séu því vel undirbúin þegar að útsendingu kemur. Andri og Guðrún þekktust ekki mikið þegar þau byrjuðu með þáttinn en Andri upplýsir þó að þau hafi unnið hvort á sinni útvarpsstöðinni í sama húsi. „Ég var á sínum tíma á X-FM og hún var á Kiss FM þannig að við þekktum til hvort annars,“ útskýrir Andri. - fgg Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
„Hann leynir nefnilega á sér með þetta, ég held hann fari seint að sofa en hann er alltaf vel vaknaður þegar ég kem og er búinn að lesa blöðin og allt,“ segir Guðrún Dís Emilsdóttir. Hún stjórnar morgunþættinum Virkir morgnar á Rás 2 ásamt Andra Frey Viðarssyni en þátturinn hefst klukkan níu stundvíslega. Þar sem Andri Freyr er ekki á bíl þá sér samstarfskona hans um að ná í hann og saman aka þau upp í Efstaleiti. „Ég bý ekki svo mikið úr leið og aumka mig bara yfir hann,“ segir Guðrún. Einhverjir kynnu að halda að Andri Freyr væri ekki mikill morgunhani og fólk þyrfti jafnvel að liggja á dyrabjöllunni til að koma honum á lappir en það er öðru nær; Andri er mikill morgunmaður. „Ég hef verið að vinna á mörgum útvarpsstöðum á morgnana og þetta er bara spurning um að standa upp og skella sér í bað,“ segir Andri og upplýsir að hann sé vaknaður klukkan korter yfir sex. Guðrún Dís segir það hafa komið sér á óvart hversu mikill morgunmaður Andri er, hún bjóst allteins við því að þurfa rífa útvarpsmanninn á fætur. Guðrún segir hann vera ákaflega þægilegan samferðamann, þau spjalli saman um daginn og veginn og séu því vel undirbúin þegar að útsendingu kemur. Andri og Guðrún þekktust ekki mikið þegar þau byrjuðu með þáttinn en Andri upplýsir þó að þau hafi unnið hvort á sinni útvarpsstöðinni í sama húsi. „Ég var á sínum tíma á X-FM og hún var á Kiss FM þannig að við þekktum til hvort annars,“ útskýrir Andri. - fgg
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira