Innlent

Eldurinn slökktur í Austurbæjarskóla

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur nú ráðið niðurlögum eldsins sem upp kom í Austurbæjarskóla rétt fyrir klukkan eitt í dag. Eldurinn var í risi hússins norðanmeginn og var skólinn rýmdur þegar í stað.



Rýming gekk vel og slökkvistarfið einnig. Nú stendur yfir reykræsting í skólanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×