Stjórnendur svartsýnir Höskuldur Kári Schram skrifar 27. desember 2010 18:45 Hannes G. Sigurðsson. Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins eru jafn svartsýnir á þróun efnhagsmála í dag og þeir voru í miðju hruninu. Aðeins tuttugu og fimm prósent telja að ástandið eigi eftir að lagast á næstu sex mánuðum. Þetta kemur fram í reglubundinni könnun capacent sem nær til stjórnenda fjögur hundruð stærstu fyrirtækja landsins. Nærri 84 prósent telja að aðstæður nú séu slæmar, 15 prósent að þær sé hvorki góðar né slæmar en nánast enginn að þær séu góðar. Spurður hvort stjórnendur séu jafn svartsýnir í dag og þeir voru í miðju hruninu svarar Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins: „Já þessar kannanir sem eru gerðar á þriggja mánaða fresti þær eru allar sömu lund, og eru búnar að vera frá miðju ári 2008. að mönnum líst mjög illa á núverandi ástand en eru heldur bjartsýnni þegar þeir líta fram á veginn." Meirihluti stjórnenda telur að ástandið eigi ekki eftir lagast á næstu sex mánuðum. þrjátíu prósent telja að ástandið eigi eftir að versna. Hannes telur að ríkjandi óvissa með skuldauppgjör fyrirtækja ráði þar miklu. „Fyrri kannanir hafa sýnt að fjárfestingaráform eru ákaflega lítil, og ráðningaráform valda einnig vonbrigðum þar sem svo virðist sem fleiri ætli að segja upp fólki heldur en ráða," segir Hannes. Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins eru jafn svartsýnir á þróun efnhagsmála í dag og þeir voru í miðju hruninu. Aðeins tuttugu og fimm prósent telja að ástandið eigi eftir að lagast á næstu sex mánuðum. Þetta kemur fram í reglubundinni könnun capacent sem nær til stjórnenda fjögur hundruð stærstu fyrirtækja landsins. Nærri 84 prósent telja að aðstæður nú séu slæmar, 15 prósent að þær sé hvorki góðar né slæmar en nánast enginn að þær séu góðar. Spurður hvort stjórnendur séu jafn svartsýnir í dag og þeir voru í miðju hruninu svarar Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka Iðnaðarins: „Já þessar kannanir sem eru gerðar á þriggja mánaða fresti þær eru allar sömu lund, og eru búnar að vera frá miðju ári 2008. að mönnum líst mjög illa á núverandi ástand en eru heldur bjartsýnni þegar þeir líta fram á veginn." Meirihluti stjórnenda telur að ástandið eigi ekki eftir lagast á næstu sex mánuðum. þrjátíu prósent telja að ástandið eigi eftir að versna. Hannes telur að ríkjandi óvissa með skuldauppgjör fyrirtækja ráði þar miklu. „Fyrri kannanir hafa sýnt að fjárfestingaráform eru ákaflega lítil, og ráðningaráform valda einnig vonbrigðum þar sem svo virðist sem fleiri ætli að segja upp fólki heldur en ráða," segir Hannes.
Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira