Pattinson tekst á við frægðina 12. júní 2010 05:00 Robert Pattinson segir frægðina hafa gert sig vænisjúkan. Hjartaknúsarinn Robert Pattinson sat fyrir svörum hjá franska tímaritinu Premiere fyrir skemmstu og var hann meðal annars spurður út í fylgifiska frægðarinnar. „Eftir að ég varð frægur hef ég orðið svolítið vænisjúkur. Þegar ég geng um göturnar þá forðast ég að líta í augun á fólki skyldi það þekkja mig í sjón. Mér finnst ég þurfa að fela mig stanslaust. Ég lifi undarlegu lífi og ég get ekki verið eins opinn og ég mundi vilja vera. En maður lærir að takast á við frægðina og mér finnst ég gera það betur núna en áður. Ég held að annað hvort missi maður bara tökin og loki sig af frá umheiminum, eða maður læri að takast á við frægðina." Pattinson sló í gegn í hlutverki vampírunnar Edward Cullen í Twilight kvikmyndinni og hefur síðan þá verið einn eftirsóttasti leikari Hollywood. Unglingsstúkur og jafnvel saklausar húsmæður hafa legið fyrir utan tökustaði hjá Pattinson í þeirri veiku von um að bera kyntáknið augum. Næsta Twillight-mynd verður frumsýnd hér á landi þann 30.júní en bæði myndirnar og bækurnar hafa notið mikilla vinsælda. Pattinson hefur hins vegar einnig reynt fyrir sér í öðrum hlutverkum en Edward Cullen og hann er um þessar mundir að leika í kvikmyndinni Water for Elephants á móti Óskarsverðlaunahöfunum Christoph Waltz og Reese Witherspoon. Þar gengur hann til liðs við sirkus eftir að foreldrar hans eru drepnir. Þá er hann bókaður í kvikmyndina Unbound Captives þar sem mótleikarar hans eru Rachel Weisz og Hugh Jackman. Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Hjartaknúsarinn Robert Pattinson sat fyrir svörum hjá franska tímaritinu Premiere fyrir skemmstu og var hann meðal annars spurður út í fylgifiska frægðarinnar. „Eftir að ég varð frægur hef ég orðið svolítið vænisjúkur. Þegar ég geng um göturnar þá forðast ég að líta í augun á fólki skyldi það þekkja mig í sjón. Mér finnst ég þurfa að fela mig stanslaust. Ég lifi undarlegu lífi og ég get ekki verið eins opinn og ég mundi vilja vera. En maður lærir að takast á við frægðina og mér finnst ég gera það betur núna en áður. Ég held að annað hvort missi maður bara tökin og loki sig af frá umheiminum, eða maður læri að takast á við frægðina." Pattinson sló í gegn í hlutverki vampírunnar Edward Cullen í Twilight kvikmyndinni og hefur síðan þá verið einn eftirsóttasti leikari Hollywood. Unglingsstúkur og jafnvel saklausar húsmæður hafa legið fyrir utan tökustaði hjá Pattinson í þeirri veiku von um að bera kyntáknið augum. Næsta Twillight-mynd verður frumsýnd hér á landi þann 30.júní en bæði myndirnar og bækurnar hafa notið mikilla vinsælda. Pattinson hefur hins vegar einnig reynt fyrir sér í öðrum hlutverkum en Edward Cullen og hann er um þessar mundir að leika í kvikmyndinni Water for Elephants á móti Óskarsverðlaunahöfunum Christoph Waltz og Reese Witherspoon. Þar gengur hann til liðs við sirkus eftir að foreldrar hans eru drepnir. Þá er hann bókaður í kvikmyndina Unbound Captives þar sem mótleikarar hans eru Rachel Weisz og Hugh Jackman.
Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira