Innlent

Lenti heilu og höldnu

Lágmarksviðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli á fimmta tímanum í dag.
Lágmarksviðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli á fimmta tímanum í dag. Mynd/Valgarður Gíslason
Tveggja hreyfla Dornier flugvél lenti heilu og höldnu á Keflavíkurflugvelli á fimm tímanum í dag. Um borð voru tveir menn en flugvélin var að koma frá Kanada. Upplýsingafulltrúi Isavia segir að lágmarksviðbúnaður hafi verið á flugvellinum og að um svokallaða öryggislendingu hafi verið ræða.


Tengdar fréttir

Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna Dornier vélar

Viðbúnaður er á þessari stundu á Keflavíkurflugvelli vegna Dornier flugvélar sem gert er ráð fyrir að muni lenda á Keflavíkurflugvelli um hálffimmleytið. Annar hreyfill vélarinnar er óvirkur. Tveir menn eru um borð í vélinni. Samkvæmt upplýsingum frá upplýsingafulltrúa Isavia hefur viðbúnaðarstig verið sett á „Hættustig lítið“.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×