Innlent

Sinubruni í Hafnarfirði

Frá Vallarhverfi í dag. Mynd/Anna Kristín
Frá Vallarhverfi í dag. Mynd/Anna Kristín
Töluverður sinubruni varð í grennd við Vallarhverfi í Hafnarfirði í dag. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var tvívegis kallað út vegna þessa og reyndist erfitt að slökkva eldanna þar sem brunarnir komu upp í mosa og hrauni. Á fimmta tímanum var búið að ná slökkva eldinn sem kom upp seinnipartinn í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×