Bjarni: Hægt að ljúka þingstörfum í góðri sátt 14. júní 2010 12:54 Mynd/GVA Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði við upphaf þingfundar í dag að full efni væru til þess að ljúka þingstörfum í góðri sátt. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að störfum Alþingis verði frestað en að þingmenn komi saman aftur eftir nokkra daga. Fyrirhugað er að ljúka þinghaldi á morgun, en fjölmörg mál bíða afgreiðslu Alþingis. Formenn flokkanna og þingflokkanna funda um framhald þingstarfanna á eftir. Í samtali við fréttastofu fyrir hádegi sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, að unnið væri að því hörðum höndum að halda starfsáætlun þingsins. „Það er unnið að því hörðum höndum núna og menn hafa verið mjög ötulir að ná því markmiði. Það á eftir að ná samkomulagi um nokkur mál og ég býst við að það verði fundað í dag um þau og ég er bjartsýn að eðlisfari og vona að menn nái samkomulagi um að lenda þessu núna." Fjölmargir þingmenn tóku til máls við upphaf þingfundar í dag. Þingmenn hafa deilt um frumvarp iðnaðarráðherra um afnám vatnalaganna frá 2006 en að óbreyttu taka lögin gildi 1. júlí. Bjarni sagði sjálfsagt mál að fresta gildistöku vatnalaganna. „Það eru engin sérstök efni til þess samkvæmt þeirri dagskrá sem liggur fyrir þinginu og þeim málum sem enn eru óafgreidd til þess að láta málin enda í miklum ágreiningi milli stjórnar og stjórnarandstöðu," sagði Bjarni. Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, sagði framsóknarmenn vilja greiða fyrir störfum þingsins þannig að hægt væri að ljúka mikilvægum málum. Vigdís sagði afar miklar líkur á því að himinhá skaðabótakrafa falli á ríkið þegar Hæstiréttur úrskurðar innan fáeina daga í í umdeildum máli um myntkörfulán. „Ég legg því því tel að þingið verið sent heim samkvæmt dagskrá og það verði kallað saman þegar niðurstaða Hæstaréttar liggur fyrir." Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði við upphaf þingfundar í dag að full efni væru til þess að ljúka þingstörfum í góðri sátt. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að störfum Alþingis verði frestað en að þingmenn komi saman aftur eftir nokkra daga. Fyrirhugað er að ljúka þinghaldi á morgun, en fjölmörg mál bíða afgreiðslu Alþingis. Formenn flokkanna og þingflokkanna funda um framhald þingstarfanna á eftir. Í samtali við fréttastofu fyrir hádegi sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, að unnið væri að því hörðum höndum að halda starfsáætlun þingsins. „Það er unnið að því hörðum höndum núna og menn hafa verið mjög ötulir að ná því markmiði. Það á eftir að ná samkomulagi um nokkur mál og ég býst við að það verði fundað í dag um þau og ég er bjartsýn að eðlisfari og vona að menn nái samkomulagi um að lenda þessu núna." Fjölmargir þingmenn tóku til máls við upphaf þingfundar í dag. Þingmenn hafa deilt um frumvarp iðnaðarráðherra um afnám vatnalaganna frá 2006 en að óbreyttu taka lögin gildi 1. júlí. Bjarni sagði sjálfsagt mál að fresta gildistöku vatnalaganna. „Það eru engin sérstök efni til þess samkvæmt þeirri dagskrá sem liggur fyrir þinginu og þeim málum sem enn eru óafgreidd til þess að láta málin enda í miklum ágreiningi milli stjórnar og stjórnarandstöðu," sagði Bjarni. Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, sagði framsóknarmenn vilja greiða fyrir störfum þingsins þannig að hægt væri að ljúka mikilvægum málum. Vigdís sagði afar miklar líkur á því að himinhá skaðabótakrafa falli á ríkið þegar Hæstiréttur úrskurðar innan fáeina daga í í umdeildum máli um myntkörfulán. „Ég legg því því tel að þingið verið sent heim samkvæmt dagskrá og það verði kallað saman þegar niðurstaða Hæstaréttar liggur fyrir."
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Sjá meira