Vill refsa óheiðarlegum rjúpnaskyttum Höskuldur Kári Schram skrifar 26. október 2010 19:03 Formaður Skotveiðifélags Íslands telur nauðsynlegt að refsa þeim sérstaklega sem brjóta gegn sölubanni með rjúpur. Tæplega áttatíu og fimm þúsund rjúpur veiddust á síðasta ári en þar af voru tveir veiðimenn með sextán hundruð rjúpur. Skotveiðifélag Íslands og umhverfisstofnun efndu til blaðamannfundar á Kringlukránni í dag en rjúpnaveiðitímabilið hefst á föstudag. Að minnsta kosti 85 þúsund rjúpur veiddust á síðasta ári sem er nokkuð yfir tilmælum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Mun fleiri veiðkort seldust á síðasta ári og rjúpnaveiðimönnum fjölgaði verulega eða um átta hundruð. Hvað skýrir þessa aukningu að þínu mati? „Það er örugglega aðstæður í þjóðfélaginu. menn eru frekar heima eru ekki að fara til útlanda og nýta tímann til að fara til veiða t.d.þetta er bara nýtt sport fyrir suma örugglega," segir Steinar Rafn Beck, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Ákveðið var að hvíla rjúpnastofninn fyrir nokkrum árum með því að takmarka veiðar en nú er talið að veiðarnar séu sjálfbærar. „við erum að veiða einhver tíu prósent af stofninum og ég mundi telja hana vera sjálfbæra," segir Steinar Rafn. Að meðaltali var hver veiðimaður að veiða um 10 til 15 rjúpur. Tveir veiðimenn voru hins vegar með samtals sextán hundruð rjúpur eða um tvö prósent af heildarveiði. Þetta vekur athygli því bannað er að selja rjúpur. „En við höfum áhyggjur af því að við vitum um hóp magnveiðimanna sem eru að selja og yfirvöld eru ekki að fylgjast með þessu eins og þurfa þykir. Þannig að menn hafa komist upp með, þetta því miður," segir Sigmar B. Hauksson formaður Skotveiðifélags Íslands. Sigmar segir nauðsynlegt að bregðast við þessu - jafnvel beita refsingum. „Það mætti hugsa sér að taka af þeim veiðikort jafnvel svipta skotvopni," segir Sigmar að lokum. Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Formaður Skotveiðifélags Íslands telur nauðsynlegt að refsa þeim sérstaklega sem brjóta gegn sölubanni með rjúpur. Tæplega áttatíu og fimm þúsund rjúpur veiddust á síðasta ári en þar af voru tveir veiðimenn með sextán hundruð rjúpur. Skotveiðifélag Íslands og umhverfisstofnun efndu til blaðamannfundar á Kringlukránni í dag en rjúpnaveiðitímabilið hefst á föstudag. Að minnsta kosti 85 þúsund rjúpur veiddust á síðasta ári sem er nokkuð yfir tilmælum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Mun fleiri veiðkort seldust á síðasta ári og rjúpnaveiðimönnum fjölgaði verulega eða um átta hundruð. Hvað skýrir þessa aukningu að þínu mati? „Það er örugglega aðstæður í þjóðfélaginu. menn eru frekar heima eru ekki að fara til útlanda og nýta tímann til að fara til veiða t.d.þetta er bara nýtt sport fyrir suma örugglega," segir Steinar Rafn Beck, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Ákveðið var að hvíla rjúpnastofninn fyrir nokkrum árum með því að takmarka veiðar en nú er talið að veiðarnar séu sjálfbærar. „við erum að veiða einhver tíu prósent af stofninum og ég mundi telja hana vera sjálfbæra," segir Steinar Rafn. Að meðaltali var hver veiðimaður að veiða um 10 til 15 rjúpur. Tveir veiðimenn voru hins vegar með samtals sextán hundruð rjúpur eða um tvö prósent af heildarveiði. Þetta vekur athygli því bannað er að selja rjúpur. „En við höfum áhyggjur af því að við vitum um hóp magnveiðimanna sem eru að selja og yfirvöld eru ekki að fylgjast með þessu eins og þurfa þykir. Þannig að menn hafa komist upp með, þetta því miður," segir Sigmar B. Hauksson formaður Skotveiðifélags Íslands. Sigmar segir nauðsynlegt að bregðast við þessu - jafnvel beita refsingum. „Það mætti hugsa sér að taka af þeim veiðikort jafnvel svipta skotvopni," segir Sigmar að lokum.
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira