Leikhúsheimur nötrar eftir forsetagjörning Jóns Atla 3. júní 2010 11:00 Benedikt segir það verra en að klæða listamann úr nærbrókunum að taka verðlaunin af honum. „Ég er fullkomlega vanmáttugur og þetta er mikil upplausn. Ég þarf að skoða minn hug," segir leikstjórinn og leikarinn Benedikt Erlingsson. Leikskáldið Jón Atli Jónasson, hefur neitað að taka við tilnefningum fyrir Grímuna, íslensku leiklistarverðlaunin, vegna þess að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er verndari verðlaunanna. Hann hvetur aðra í stéttinni til að sniðganga Grímuna í ár. Líklegt þykir að Benedikt Erlingsson sé einn þeirra leikara sem talið er líklegt að verði tilnefndir á föstudaginn. Hann segist ekki vera búinn að ákveða afstöðu sína til málsins. „Þetta er stór og mikill gjörningur sem Jón Atli hefur sett af stað," segir Benedikt. „Þessi gjörningur krefur mann til að taka afstöðu til forsetans og þeirra hugmyndafræði sem hann predikaði um Ofuríslendinginn. Ég get ekki á þessari stundu sagt hver mín viðbrögð eru." Benedikt segir alla þurfa að taka ábyrgð á samfélagi okkar og þeim gildum sem fólk vill standa fyrir. „Ég held að ég tali fyrir marga þegar ég segi að það er ekki hlaupið frá því að taka afstöðu til þessa máls," segir hann. Leikurum þykir ekki leiðinlegt að taka við verðlaunum. Gerir það ákvörðunina erfiðari? „Það er hræðilegt að fá ekki að taka við verðlaununum sínum. Þú ferð ekki nær inn í nærbrækurnar á listamanni en að taka af honum verðlaunin. Það er verra en að klæða hann úr nærbrókunum," segir Benedikt. - afb Tengdar fréttir Jón Atli neitar að taka við tilnefningum til Grímunnar Jón Atli Jónasson leikskáld neitar að taka við tilnefningum til Grímunnar. Ástæðuna segir hann vera að hann neiti að viðurkenna Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sem verndara hennar. Í yfirlýsingu sem hann sendi nú undir kvöld segist hann „gera þetta í krafti þess að það er of margt sem hann þarf að svara í forsetatíð sinni til að geta borið titilinn verndari Grímunnar". 1. júní 2010 21:48 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
„Ég er fullkomlega vanmáttugur og þetta er mikil upplausn. Ég þarf að skoða minn hug," segir leikstjórinn og leikarinn Benedikt Erlingsson. Leikskáldið Jón Atli Jónasson, hefur neitað að taka við tilnefningum fyrir Grímuna, íslensku leiklistarverðlaunin, vegna þess að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, er verndari verðlaunanna. Hann hvetur aðra í stéttinni til að sniðganga Grímuna í ár. Líklegt þykir að Benedikt Erlingsson sé einn þeirra leikara sem talið er líklegt að verði tilnefndir á föstudaginn. Hann segist ekki vera búinn að ákveða afstöðu sína til málsins. „Þetta er stór og mikill gjörningur sem Jón Atli hefur sett af stað," segir Benedikt. „Þessi gjörningur krefur mann til að taka afstöðu til forsetans og þeirra hugmyndafræði sem hann predikaði um Ofuríslendinginn. Ég get ekki á þessari stundu sagt hver mín viðbrögð eru." Benedikt segir alla þurfa að taka ábyrgð á samfélagi okkar og þeim gildum sem fólk vill standa fyrir. „Ég held að ég tali fyrir marga þegar ég segi að það er ekki hlaupið frá því að taka afstöðu til þessa máls," segir hann. Leikurum þykir ekki leiðinlegt að taka við verðlaunum. Gerir það ákvörðunina erfiðari? „Það er hræðilegt að fá ekki að taka við verðlaununum sínum. Þú ferð ekki nær inn í nærbrækurnar á listamanni en að taka af honum verðlaunin. Það er verra en að klæða hann úr nærbrókunum," segir Benedikt. - afb
Tengdar fréttir Jón Atli neitar að taka við tilnefningum til Grímunnar Jón Atli Jónasson leikskáld neitar að taka við tilnefningum til Grímunnar. Ástæðuna segir hann vera að hann neiti að viðurkenna Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sem verndara hennar. Í yfirlýsingu sem hann sendi nú undir kvöld segist hann „gera þetta í krafti þess að það er of margt sem hann þarf að svara í forsetatíð sinni til að geta borið titilinn verndari Grímunnar". 1. júní 2010 21:48 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Jón Atli neitar að taka við tilnefningum til Grímunnar Jón Atli Jónasson leikskáld neitar að taka við tilnefningum til Grímunnar. Ástæðuna segir hann vera að hann neiti að viðurkenna Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sem verndara hennar. Í yfirlýsingu sem hann sendi nú undir kvöld segist hann „gera þetta í krafti þess að það er of margt sem hann þarf að svara í forsetatíð sinni til að geta borið titilinn verndari Grímunnar". 1. júní 2010 21:48