Jón Atli neitar að taka við tilnefningum til Grímunnar 1. júní 2010 21:48 Jón Atli leikskáld neitar að taka við tilnefningum til Grímunnar. Jón Atli Jónasson leikskáld neitar að taka við tilnefningum til Grímunnar. Ástæðuna segir hann vera að hann neiti að viðurkenna Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sem verndara hennar. Í yfirlýsingu sem hann sendi nú undir kvöld segist hann „gera þetta í krafti þess að það er of margt sem hann þarf að svara í forsetatíð sinni til að geta borið titilinn verndari Grímunnar". „Þetta er pólitísk aðgerð en framkvæmd í kærleika. Virðing mín fyrir forsetaembættinu er mikil. Ást mín á íslensku þjóðinni og íslenskum listum verður vonandi seint dregin í efa. Ég er forsvari hennar á erlendum vettvangi við mörg tilefni," segir Jón Atli. Þá hvetur hann kollega sína í leiklistinni að fylkjast um þessa ákvörðun sína. Yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan: Ég undirritaður, Jón Atli Jónasson, neita að taka við tilnefningum til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna 2010. Ástæðan fyrir þessu eru einföld. Ég neita að viðurkenna núverandi verndara Grímunar, forseta vorn, Ólaf Ragnar Grímsson. Ég geri þetta í krafti þess að það er of margt sem hann þarf að svara fyrir í forsetatíð sinni til að geta borið titilinn "verndari Grimunnar." Þetta er pólitísk aðgerð en framkvæmd í kærleika. Virðing mín fyrir forsetaembættinu er mikil. Ást mín á íslensku þjóðinni og íslenskum listum verður vonandi seint dregin í efa. Ég er forsvari hennar á erlendum vettvangi við mörg tilefni. En ég hvet kollega mína í leiklist til þess að fylkjast um þessa ákvörðun mína. Við getum ekki þegið verðlaun eða tilnefningar úr hendi forseta hvers forsetatíð þarf rannsóknar og endurskoðunar við. Ef Grímuverðlaunin sem verðlaunaafhending ætla sér stórt og mikilvægt hlutverk í íslensku þjóðfélagi þá verðum við að setja kröfur. Í hugmyndafræðilegu gjaldþroti tímanna sem við lifum, hvort sem um er að ræða nýfrjálshyggju eða vinstrimenn þá verðum við listamenn að viðhalda heilindum okkar. Árið er núll - allt misstókst og nú er það okkar að hirða upp líkin. Kæru kollegar, ég vona að þig standið með mér í því að hunsa þessi verðlaun þar til við finnum verðugan verndara Grímunnar. Annars eru þau bara hjómið eitt og smækka listrænu vinnu okkar allra. Við verðum nefnilega að vera sammála um hvaða andlit er á bak við þessa grímu. Kæru kollegar, ég vona að við verðum ekki úlfar í nóttinni heldur samstillt um þetta át Með kærleika, Jón Atli Jónasson. Leikskáld. Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Jón Atli Jónasson leikskáld neitar að taka við tilnefningum til Grímunnar. Ástæðuna segir hann vera að hann neiti að viðurkenna Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, sem verndara hennar. Í yfirlýsingu sem hann sendi nú undir kvöld segist hann „gera þetta í krafti þess að það er of margt sem hann þarf að svara í forsetatíð sinni til að geta borið titilinn verndari Grímunnar". „Þetta er pólitísk aðgerð en framkvæmd í kærleika. Virðing mín fyrir forsetaembættinu er mikil. Ást mín á íslensku þjóðinni og íslenskum listum verður vonandi seint dregin í efa. Ég er forsvari hennar á erlendum vettvangi við mörg tilefni," segir Jón Atli. Þá hvetur hann kollega sína í leiklistinni að fylkjast um þessa ákvörðun sína. Yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan: Ég undirritaður, Jón Atli Jónasson, neita að taka við tilnefningum til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna 2010. Ástæðan fyrir þessu eru einföld. Ég neita að viðurkenna núverandi verndara Grímunar, forseta vorn, Ólaf Ragnar Grímsson. Ég geri þetta í krafti þess að það er of margt sem hann þarf að svara fyrir í forsetatíð sinni til að geta borið titilinn "verndari Grimunnar." Þetta er pólitísk aðgerð en framkvæmd í kærleika. Virðing mín fyrir forsetaembættinu er mikil. Ást mín á íslensku þjóðinni og íslenskum listum verður vonandi seint dregin í efa. Ég er forsvari hennar á erlendum vettvangi við mörg tilefni. En ég hvet kollega mína í leiklist til þess að fylkjast um þessa ákvörðun mína. Við getum ekki þegið verðlaun eða tilnefningar úr hendi forseta hvers forsetatíð þarf rannsóknar og endurskoðunar við. Ef Grímuverðlaunin sem verðlaunaafhending ætla sér stórt og mikilvægt hlutverk í íslensku þjóðfélagi þá verðum við að setja kröfur. Í hugmyndafræðilegu gjaldþroti tímanna sem við lifum, hvort sem um er að ræða nýfrjálshyggju eða vinstrimenn þá verðum við listamenn að viðhalda heilindum okkar. Árið er núll - allt misstókst og nú er það okkar að hirða upp líkin. Kæru kollegar, ég vona að þig standið með mér í því að hunsa þessi verðlaun þar til við finnum verðugan verndara Grímunnar. Annars eru þau bara hjómið eitt og smækka listrænu vinnu okkar allra. Við verðum nefnilega að vera sammála um hvaða andlit er á bak við þessa grímu. Kæru kollegar, ég vona að við verðum ekki úlfar í nóttinni heldur samstillt um þetta át Með kærleika, Jón Atli Jónasson. Leikskáld.
Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Dómsdagsklukkan færð fram Erlent Fleiri fréttir Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira