Innlent

Þrír ungir menn handteknir með riffil

Mynd/Stefán Karlsson

Þrír ungir menn voru handteknir með ólöglegan riffil og skotfæri í fórum sínum, þar sem þeir voru staddir við Ísólfsskála austan við Grindavík seint í gærkvöldi. Það var vitni sem sá til þeirra og gerði lögreglu viðvart.

Lögregla yfirheyrði mennina og lagði hald á riffilinn. Búið er að hafa upp á eiganda riffilsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×