Baggalútsmaður lofar stuði í Reykjavík Jón Hákon Halldórsson og Breki Logason skrifar 29. maí 2010 23:46 Karl Sigurðsson er í fimmta sæti Besta flokksins í Reykjavík og á þar með öruggt sæti inni samkvæmt fyrstu tölum. Mikil gleði ríkti á kosningavöku Besta flokksins í Iðusölum, þegar fréttamann Stöðvar 2 og Vísis bar að garði þar í kvöld. Karl Sigurðsson, einn af forsprökkum Baggalúts og fimmti maður á lista Besta flokksins, sagðist vera himinnlifandi með árangur flokksins. Aðspurður um það hvort hann væri reiðubúinn til þess að sitja fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur næstu fjögur árin sagðist hann hafa setið fundi áður. Hann hefði til að mynda setið í nemendaráði í Menntaskólanum í Hamrahlíð og því hefði fylgt fundarsetur. Karl sagði að það væri alltaf stuð hjá Besta flokknum og það hefði verið reglulega gaman í aðdraganda kosninga. Það yrði stuð í Reykjavík framundan. Tengdar fréttir Sigmundur Davíð ætlar að kynna sér niðurstöðurnar betur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vildi ekki veita fréttamanni á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis viðtal þegar hann falaðist eftir því á Austurvelli um ellefuleytið í kvöld. Hann strunsaði yfir Austurvöll og sagðist ætla að kynna sér betur niðurstöðurnar. 29. maí 2010 23:10 Dagur: Krafa um breytingar Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar sagði við Samfylkingarmenn að skilaboðin úr kjörkössunum í dag væri krafa um breytingar. Hann sagði að kosningabaráttan hefði verið ein sú óvenjulegasta sem hann hefði upplifað. Samfélagið hefði gjörbreyst og það væru skrýtnir tímar. Nýtt framboð hefði engið 38% en Samfylkingin hefði hins vegar haldið sínu fylgi frá því fyrir fjórum árum síðan. 29. maí 2010 22:57 Hjálmar gleðst yfir árangrinum Hjálmar Sveinsson, fjórði maður á lista Samfylkingarinnar, er nýr borgarfulltrúi í Reykjavík samkvæmt fyrstu tölum sem birtust rétt eftir klukkan tíu. 29. maí 2010 23:44 Hanna Birna: Sjálfstæðisflokkurinn í stórsókn Sjálfstæðisflokkurinn er í stórsókn í Reykjavík, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, þegar að hún ávarpaði sjálfstæðismenn á kosningavöku á Nordica Hótel. 29. maí 2010 23:01 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Sjá meira
Mikil gleði ríkti á kosningavöku Besta flokksins í Iðusölum, þegar fréttamann Stöðvar 2 og Vísis bar að garði þar í kvöld. Karl Sigurðsson, einn af forsprökkum Baggalúts og fimmti maður á lista Besta flokksins, sagðist vera himinnlifandi með árangur flokksins. Aðspurður um það hvort hann væri reiðubúinn til þess að sitja fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur næstu fjögur árin sagðist hann hafa setið fundi áður. Hann hefði til að mynda setið í nemendaráði í Menntaskólanum í Hamrahlíð og því hefði fylgt fundarsetur. Karl sagði að það væri alltaf stuð hjá Besta flokknum og það hefði verið reglulega gaman í aðdraganda kosninga. Það yrði stuð í Reykjavík framundan.
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð ætlar að kynna sér niðurstöðurnar betur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vildi ekki veita fréttamanni á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis viðtal þegar hann falaðist eftir því á Austurvelli um ellefuleytið í kvöld. Hann strunsaði yfir Austurvöll og sagðist ætla að kynna sér betur niðurstöðurnar. 29. maí 2010 23:10 Dagur: Krafa um breytingar Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar sagði við Samfylkingarmenn að skilaboðin úr kjörkössunum í dag væri krafa um breytingar. Hann sagði að kosningabaráttan hefði verið ein sú óvenjulegasta sem hann hefði upplifað. Samfélagið hefði gjörbreyst og það væru skrýtnir tímar. Nýtt framboð hefði engið 38% en Samfylkingin hefði hins vegar haldið sínu fylgi frá því fyrir fjórum árum síðan. 29. maí 2010 22:57 Hjálmar gleðst yfir árangrinum Hjálmar Sveinsson, fjórði maður á lista Samfylkingarinnar, er nýr borgarfulltrúi í Reykjavík samkvæmt fyrstu tölum sem birtust rétt eftir klukkan tíu. 29. maí 2010 23:44 Hanna Birna: Sjálfstæðisflokkurinn í stórsókn Sjálfstæðisflokkurinn er í stórsókn í Reykjavík, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, þegar að hún ávarpaði sjálfstæðismenn á kosningavöku á Nordica Hótel. 29. maí 2010 23:01 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Sjá meira
Sigmundur Davíð ætlar að kynna sér niðurstöðurnar betur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vildi ekki veita fréttamanni á fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis viðtal þegar hann falaðist eftir því á Austurvelli um ellefuleytið í kvöld. Hann strunsaði yfir Austurvöll og sagðist ætla að kynna sér betur niðurstöðurnar. 29. maí 2010 23:10
Dagur: Krafa um breytingar Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar sagði við Samfylkingarmenn að skilaboðin úr kjörkössunum í dag væri krafa um breytingar. Hann sagði að kosningabaráttan hefði verið ein sú óvenjulegasta sem hann hefði upplifað. Samfélagið hefði gjörbreyst og það væru skrýtnir tímar. Nýtt framboð hefði engið 38% en Samfylkingin hefði hins vegar haldið sínu fylgi frá því fyrir fjórum árum síðan. 29. maí 2010 22:57
Hjálmar gleðst yfir árangrinum Hjálmar Sveinsson, fjórði maður á lista Samfylkingarinnar, er nýr borgarfulltrúi í Reykjavík samkvæmt fyrstu tölum sem birtust rétt eftir klukkan tíu. 29. maí 2010 23:44
Hanna Birna: Sjálfstæðisflokkurinn í stórsókn Sjálfstæðisflokkurinn er í stórsókn í Reykjavík, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, þegar að hún ávarpaði sjálfstæðismenn á kosningavöku á Nordica Hótel. 29. maí 2010 23:01