Sóley Tómasdóttir: Skipaði engum - náðum ekki að tala saman 16. febrúar 2010 21:01 Frá borgarstjórnarfundi. Mynd úr safni. „Auðvitað var ég ekki að skipa neinum að gera eitt né neitt og það myndi aldrei hvarfla að mér," segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, um sérkennilega uppákomu sem varð á borgarstjórnarfundi í dag. Þá sagði hún við varaborgarfulltrúann Hermann Valsson, að þau ættu að sitja hjá eftir að hann hafði greitt gegn frávísunartillögu meirihlutans um sameiningu Reykjavíkur og Álftaness. Sjálf var hún skrifari á fundinum og tók niður atkvæði í nafnakalli. Þegar Hermann var spurður um afstöðu sína sagði hann fyrst já. Svo breytti hann svarinu í nei. Sóley segist þá hafa sagt úr pontu: „Við skulum sitja hjá." Þá endurtók Hermann fyrra svar sitt; hann sagði nei og kaus því gegn frávísun. „Við Hermann höfðum ekki náð að ræða saman um það sem við ætluðum að gera í minnihlutanum," útskýrir Sóley og bætir við: „Vegna hlutverks míns sem skrifari þá kann að vera að þetta hafi hljómað eins og það gerði en ég var að reyna að miðla upplýsingum til Hermanns sem ég var ekki í stöðu til þess að gera." Sóley segist sem sagt ekki hafa haft tækifæri til þess að ræða við Hermann hvernig þau skyldu greiða atkvæði í málinu. „En það myndi ekki hvarfla að mér að fara að segja einhverjum hvernig hann ætti að greiða atkvæði í borgarstjórn Reykjavíkur," áréttar Sóley sem telur túlkanir Ólafs F. Magnússonar um fundinn vera alrangar. Hún hafi ekki skipað neinum að gera neitt. „Það má öllum vera ljóst að túlkanir Ólafs F. Magnússonar á því sem gerist á borgarstjórnarfundum er með öðrum hætti en hjá mörgum öðrum," segir Sóley að lokum ómyrk í máli. Ekki náðist í Hermann Valsson við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Sóley Tómasdóttir skipaði flokksmanni að sitja hjá úr pontu Borgarfulltrúi Vinsti grænna, og komandi oddviti borgarstjórnarlistans, Sóley Tómasdóttir, skipaði Hermanni Valssyni að sitja hjá í atkvæðagreiðslu á borgarstjórnarfundi í dag. 16. febrúar 2010 20:16 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
„Auðvitað var ég ekki að skipa neinum að gera eitt né neitt og það myndi aldrei hvarfla að mér," segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, um sérkennilega uppákomu sem varð á borgarstjórnarfundi í dag. Þá sagði hún við varaborgarfulltrúann Hermann Valsson, að þau ættu að sitja hjá eftir að hann hafði greitt gegn frávísunartillögu meirihlutans um sameiningu Reykjavíkur og Álftaness. Sjálf var hún skrifari á fundinum og tók niður atkvæði í nafnakalli. Þegar Hermann var spurður um afstöðu sína sagði hann fyrst já. Svo breytti hann svarinu í nei. Sóley segist þá hafa sagt úr pontu: „Við skulum sitja hjá." Þá endurtók Hermann fyrra svar sitt; hann sagði nei og kaus því gegn frávísun. „Við Hermann höfðum ekki náð að ræða saman um það sem við ætluðum að gera í minnihlutanum," útskýrir Sóley og bætir við: „Vegna hlutverks míns sem skrifari þá kann að vera að þetta hafi hljómað eins og það gerði en ég var að reyna að miðla upplýsingum til Hermanns sem ég var ekki í stöðu til þess að gera." Sóley segist sem sagt ekki hafa haft tækifæri til þess að ræða við Hermann hvernig þau skyldu greiða atkvæði í málinu. „En það myndi ekki hvarfla að mér að fara að segja einhverjum hvernig hann ætti að greiða atkvæði í borgarstjórn Reykjavíkur," áréttar Sóley sem telur túlkanir Ólafs F. Magnússonar um fundinn vera alrangar. Hún hafi ekki skipað neinum að gera neitt. „Það má öllum vera ljóst að túlkanir Ólafs F. Magnússonar á því sem gerist á borgarstjórnarfundum er með öðrum hætti en hjá mörgum öðrum," segir Sóley að lokum ómyrk í máli. Ekki náðist í Hermann Valsson við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Sóley Tómasdóttir skipaði flokksmanni að sitja hjá úr pontu Borgarfulltrúi Vinsti grænna, og komandi oddviti borgarstjórnarlistans, Sóley Tómasdóttir, skipaði Hermanni Valssyni að sitja hjá í atkvæðagreiðslu á borgarstjórnarfundi í dag. 16. febrúar 2010 20:16 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Sóley Tómasdóttir skipaði flokksmanni að sitja hjá úr pontu Borgarfulltrúi Vinsti grænna, og komandi oddviti borgarstjórnarlistans, Sóley Tómasdóttir, skipaði Hermanni Valssyni að sitja hjá í atkvæðagreiðslu á borgarstjórnarfundi í dag. 16. febrúar 2010 20:16