Innlent

Slökkvistarfi lokið í bryggjuhverfi

MYND/Vilhelm
Slökkvistarfi er nú lokið í bryggjuhverfinu í Grafarvogi en þar kom upp eldur í gámum sem stillt hafði verið upp og byggt skýli yfir yfir. Gámarnir sem brunnu voru úr plasti en skýlið virðist að sögn slökkviliðsins hafa verið notað sem bátaskýli eða til viðgerða á bátum. Engir bátar voru þó í skýlinu þegar eldurinn kom upp. Eldsupptök eru ókunn og fer málið í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×