Ísland „umhverfisvænasta“ land í heimi 27. janúar 2010 20:46 MYND/Páll Ísland lendir í fyrsta sæti þegar frammistaða þjóðríkja í umhverfismálum er metin. Frá þessu var skýrt á Davos ráðstefnunni í dag þar sem valdamestu menn heimsins koma saman til þess að ræða efnahagsmál og önnur málefni sem hæst eru á baugi hverju sinni. Þetta kemur fram í skýrslu sem gefin er út annað hvert ár og kallast EPI, eða The Envrironmental Performance Index, sem útleggja mætti sem Umhverfis-frammistöðu vísitalan. Öðrum ríkjum farnast ekki eins vel í umhverfismálunum og samkvæmt skýrslunni hefur Bandaríkjunum og Kína, tveimur öflugustu ríkjum heims, mistekist hvað varðar umhverfismál síðustu árin. EPI vísitalan tekur saman tíu mismunandi þætti fyrir hverja þjóð, þar á meðal umhverfislega heilsu, loftgæði, vatnsbúskap, líffræðilegan fjölbreytileika, fiskveiðistjónun og landbúnað. Ísland hreppti fyrsta sætið fyrir vinnu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og skógrækt. Aðrar Evrópuþjóðir á borð við Sviss, Svíþjóð og Noreg röðuðu sér í efstu sætin en Costa Rica er eina landið utan Evrópu sem kemst í eitt af fimm efstu sætunum. Fátækari ríki heimsins eru hinsvegar verr stödd og í fimm neðstu sætunum lentu Tógó, Angóla, Máritanía, Miðafríkulýðveldið og Síerra Leone lenti í nesta sæti. Bandaríkin lentu í 61. sæti og hafa fallið um 22 sæti frá síðustu skýrslu. Önnur iðnríki sem koma illa út í skýrslunni eru Kanada sem fellur um 44 sæti og Kína, sem lækkar um 16 sæti. Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Ísland lendir í fyrsta sæti þegar frammistaða þjóðríkja í umhverfismálum er metin. Frá þessu var skýrt á Davos ráðstefnunni í dag þar sem valdamestu menn heimsins koma saman til þess að ræða efnahagsmál og önnur málefni sem hæst eru á baugi hverju sinni. Þetta kemur fram í skýrslu sem gefin er út annað hvert ár og kallast EPI, eða The Envrironmental Performance Index, sem útleggja mætti sem Umhverfis-frammistöðu vísitalan. Öðrum ríkjum farnast ekki eins vel í umhverfismálunum og samkvæmt skýrslunni hefur Bandaríkjunum og Kína, tveimur öflugustu ríkjum heims, mistekist hvað varðar umhverfismál síðustu árin. EPI vísitalan tekur saman tíu mismunandi þætti fyrir hverja þjóð, þar á meðal umhverfislega heilsu, loftgæði, vatnsbúskap, líffræðilegan fjölbreytileika, fiskveiðistjónun og landbúnað. Ísland hreppti fyrsta sætið fyrir vinnu við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og skógrækt. Aðrar Evrópuþjóðir á borð við Sviss, Svíþjóð og Noreg röðuðu sér í efstu sætin en Costa Rica er eina landið utan Evrópu sem kemst í eitt af fimm efstu sætunum. Fátækari ríki heimsins eru hinsvegar verr stödd og í fimm neðstu sætunum lentu Tógó, Angóla, Máritanía, Miðafríkulýðveldið og Síerra Leone lenti í nesta sæti. Bandaríkin lentu í 61. sæti og hafa fallið um 22 sæti frá síðustu skýrslu. Önnur iðnríki sem koma illa út í skýrslunni eru Kanada sem fellur um 44 sæti og Kína, sem lækkar um 16 sæti.
Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira