Kísilver í Þorlákshöfn komið á fleygiferð 12. febrúar 2010 19:03 Þorlákshöfn. MYND/Einar Elíasson Samningsdrög við erlent fyrirtæki um kísilver í Þorlákshöfn voru lögð fyrir stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag og er stefnt að undirritun á mánudag. Ákvæði í samningum Orkuveitunnar og Sveitarfélagsins Ölfuss neyðir menn til að vinna hratt því samkvæmt því rennur forgangur Þorlákshafnar að orkunni út í maílok. Guðlaugur Sverrisson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, segir að ef hann fái leyfi stjórnar á mánudag til að skrifa undir samningsmarkmið verði aðilar að komast að endanlegu samkomulagi á vormánuðum um að fara í þetta verkefni. Álverið í Helguvík fengi þá ekki orku Hverahlíðar. Það gefi augaleið að menn geti ekki selt sömu orkuna tvisvar, segir Guðlaugur. Gert er ráð fyrir að kísilverið taki til starfa eftir þrjú ár, að því gefnu að fjármögnun takist. Um 400 störf myndu skapast á framkvæmdatíma og síðan 160-170 framtíðarstörf, að sögn Guðlaugs. Á þessu stigi vill Orkuveitan ekki upplýsa um nafn hins erlenda fyrirtækis. Fjárfesting í fyrstu yrði um sextíu milljarðar króna, í virkjun og verksmiðju, nokkru minni en fram kom fram í frétt okkar fyrr í vikunni, en gæti stækkað síðar meir. Guðlaugur segir að lítil losun yrði á koltvísýringi frá verksmiðjunni, framleiðsluvaran væri eftirsótt í því skyni að nýta sólarorku. Þetta sé mjög jákvætt verkefni á alla kanta. Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Samningsdrög við erlent fyrirtæki um kísilver í Þorlákshöfn voru lögð fyrir stjórn Orkuveitu Reykjavíkur í dag og er stefnt að undirritun á mánudag. Ákvæði í samningum Orkuveitunnar og Sveitarfélagsins Ölfuss neyðir menn til að vinna hratt því samkvæmt því rennur forgangur Þorlákshafnar að orkunni út í maílok. Guðlaugur Sverrisson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, segir að ef hann fái leyfi stjórnar á mánudag til að skrifa undir samningsmarkmið verði aðilar að komast að endanlegu samkomulagi á vormánuðum um að fara í þetta verkefni. Álverið í Helguvík fengi þá ekki orku Hverahlíðar. Það gefi augaleið að menn geti ekki selt sömu orkuna tvisvar, segir Guðlaugur. Gert er ráð fyrir að kísilverið taki til starfa eftir þrjú ár, að því gefnu að fjármögnun takist. Um 400 störf myndu skapast á framkvæmdatíma og síðan 160-170 framtíðarstörf, að sögn Guðlaugs. Á þessu stigi vill Orkuveitan ekki upplýsa um nafn hins erlenda fyrirtækis. Fjárfesting í fyrstu yrði um sextíu milljarðar króna, í virkjun og verksmiðju, nokkru minni en fram kom fram í frétt okkar fyrr í vikunni, en gæti stækkað síðar meir. Guðlaugur segir að lítil losun yrði á koltvísýringi frá verksmiðjunni, framleiðsluvaran væri eftirsótt í því skyni að nýta sólarorku. Þetta sé mjög jákvætt verkefni á alla kanta.
Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira