Ný bæjarstjórn kemur saman 14. júní 2010 10:43 Lúðvík Geirsson hefur verið bæjarstjóri Hafnarfjarðar frá árinu 2002. Hann féll úr bæjarstjórn í kosningunum í maí en þrátt fyrir það verður hann áfram bæjarstjóri. Ný bæjarstjórn Hafnarfjarðar kemur saman í fyrsta sinn í dag. Boðað hefur verið til mótmæla vegna ráðningar Lúðvíks Geirssonar sem bæjarstjóra. Á fundinum sem fer fram í Hafnarborg og hefst klukkan 14 verður meðal annars kosið í nefndir og ráð, lögð fram stefnuyfirlýsing meirihluta bæjarstjórnar og ráðning bæjarstjóra. Hægt verður að fylgjast með fundinum á Vefveitunni á www.hafnarfjordur.is eða í útvarpinu á fm 97,2. Meirihluti Samfylkingarinnar féll í kosningunum í lok maí og Lúðvík sem gegnt hefur embætti bæjarstjóra síðastliðinn átta ár féll úr bæjarstjórn. Eftir kosningarnar hófu Samfylkingin og Vinstri grænir viðræður um myndun meirihluta og samkvæmt samkomulagi flokkanna verður Lúðvík bæjarstjóri til ársins 2012. Hópur Hafnfirðinga efnir til mótmæla gegn fyrirhuguðum meirihluta og ráðningu Lúðvíks fyrir utan Hafnarborg þegar bæjarstjórnarfundurinn hefst. Tæplega þúsund manns eru meðlimir hópsins á samskiptavefnum Facebook. Hópurinn vill að staða bæjarstjóra verði auglýst. „Lúðvík Geirsson mun verða bæjarstjóri næstu tvö árin, þrátt fyrir þá staðreynd að Samfylkingin setti bæjarstjórastólinn að veði í kosningunum og tapaði," segir meðal annars í tilkynningu frá hópnum. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Ný bæjarstjórn Hafnarfjarðar kemur saman í fyrsta sinn í dag. Boðað hefur verið til mótmæla vegna ráðningar Lúðvíks Geirssonar sem bæjarstjóra. Á fundinum sem fer fram í Hafnarborg og hefst klukkan 14 verður meðal annars kosið í nefndir og ráð, lögð fram stefnuyfirlýsing meirihluta bæjarstjórnar og ráðning bæjarstjóra. Hægt verður að fylgjast með fundinum á Vefveitunni á www.hafnarfjordur.is eða í útvarpinu á fm 97,2. Meirihluti Samfylkingarinnar féll í kosningunum í lok maí og Lúðvík sem gegnt hefur embætti bæjarstjóra síðastliðinn átta ár féll úr bæjarstjórn. Eftir kosningarnar hófu Samfylkingin og Vinstri grænir viðræður um myndun meirihluta og samkvæmt samkomulagi flokkanna verður Lúðvík bæjarstjóri til ársins 2012. Hópur Hafnfirðinga efnir til mótmæla gegn fyrirhuguðum meirihluta og ráðningu Lúðvíks fyrir utan Hafnarborg þegar bæjarstjórnarfundurinn hefst. Tæplega þúsund manns eru meðlimir hópsins á samskiptavefnum Facebook. Hópurinn vill að staða bæjarstjóra verði auglýst. „Lúðvík Geirsson mun verða bæjarstjóri næstu tvö árin, þrátt fyrir þá staðreynd að Samfylkingin setti bæjarstjórastólinn að veði í kosningunum og tapaði," segir meðal annars í tilkynningu frá hópnum.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira