Borðar 6500 kalóríur á dag 19. nóvember 2010 21:22 Vöðvatröllið Jay Cutler borðar 2,5 kíló af kjöti á dag, tekur tvö flugsæti og getur ekki klórað sér sjálfur. „Það kostar mig jafnmikið að láta breyta gallabuxum og að kaupa þær," segir Cutler sem er margfaldur heimsmeistari í vaxtarrækt. Rætt var við hann og Egill Einarsson, eða Gillz eins og hann er oftast nefndur, í þættinum Ísland í dag að loknum fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hægt er að horfa á viðtalið hér. „Ég borða mikið, æfi fimm daga vikunnar og borða sjö sinnum á dag," segir Cutler. Það gerir um 6500 kalóríur á dag. „Ég borða t.d. yfirleitt um 2,5 kíló af kjöti daglega. Í morgunmat borða ég t.d. 28 eggjahvítur og kolvetnaduft, auk appelsínusafa og vatns. Í önnur mál borða ég tæpt hálft kíló af kjöti. Oftast borða ég 1000 hitaeiningar af kolvetnum á dag, enda er ég tæp 140 kíló." Cutler segir erfitt að finna föt sem passa. „Ég geng sjaldan í síðerma fötum, rétt eins og Gillz. Þeir sem æfa með mér mega ekki vera í síðerma fötum." Þá segir hann: „Á ferðalögum er erfitt að finna mat sem hæfir mataræðinu mínu og evrópskir bílar eru of þröngir fyrir mig." Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Sjá meira
Vöðvatröllið Jay Cutler borðar 2,5 kíló af kjöti á dag, tekur tvö flugsæti og getur ekki klórað sér sjálfur. „Það kostar mig jafnmikið að láta breyta gallabuxum og að kaupa þær," segir Cutler sem er margfaldur heimsmeistari í vaxtarrækt. Rætt var við hann og Egill Einarsson, eða Gillz eins og hann er oftast nefndur, í þættinum Ísland í dag að loknum fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hægt er að horfa á viðtalið hér. „Ég borða mikið, æfi fimm daga vikunnar og borða sjö sinnum á dag," segir Cutler. Það gerir um 6500 kalóríur á dag. „Ég borða t.d. yfirleitt um 2,5 kíló af kjöti daglega. Í morgunmat borða ég t.d. 28 eggjahvítur og kolvetnaduft, auk appelsínusafa og vatns. Í önnur mál borða ég tæpt hálft kíló af kjöti. Oftast borða ég 1000 hitaeiningar af kolvetnum á dag, enda er ég tæp 140 kíló." Cutler segir erfitt að finna föt sem passa. „Ég geng sjaldan í síðerma fötum, rétt eins og Gillz. Þeir sem æfa með mér mega ekki vera í síðerma fötum." Þá segir hann: „Á ferðalögum er erfitt að finna mat sem hæfir mataræðinu mínu og evrópskir bílar eru of þröngir fyrir mig."
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Sjá meira