Innlent

Enn lækkar verðbólgan

Ársverðbólgan mælist 3,3% í október og lækkar um 0,4 prósentustig milli mánaða. Verðbólgan mældist 3,7% í september. Lækkunin nú er nokkuð minni en sérfræðingar höfðu spáð fyrir um.

Á vefsíðu Hagstofunnar segir að vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í október er 365,3 stig og hækkar um 0,74% frá fyrra mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis er 347,7 stig og hækkar um 0,81% frá september.

Nánar hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×