Lithái grunaður um smygl sendur til Færeyja í skýrslutöku 19. maí 2010 12:13 Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð héraðsdóms þess efnis að senda eigi Litháískan karlmann sem er í gæsluvarðhaldi hér á landi til Færeyja til þess að bera vitni í smyglmáli. Einn dómari Hæstaréttar skilaði sératkvæði og vildi fella úrskurðinn úr gildi. Maðurinn verður líklega sendur til Færeyja með Norrænu í kvöld í ljósi ótryggra flugsamgangna við Færeyjar sökum eldgoss í Eyjafjallajökli. Norræna kemur raunar meira við sögu í málinu því maðurinn er í haldi hér á landi ásamt tveimur löndum sínum eftir að þrjú kíló af metamfetamíni og 4.200 e-töflur fundust í bíl sem var á leiðinni til landsins með Norrænu. Tveir Litháar til viðbótar er í haldi í Færeyjum og vilja Færeyingar fá Litháann til landsins til þess að gefa skýrslu í málinu. Heimildir fréttastofu herma að hann óttist mjög að verða ákærður í Færeyjum vegna málsins og átt á hættu að fá mun þyngri dóm en þann sem vofir yfir honum hér á landi. Sératkvæði Jóns Steinars Að mati meirihluta Hæstaréttar eru lagaskilyrði uppfyllt í málinu en Jón Steinar Gunnlaugsson var ósammála því og skilaði því sératkvæði. Hann bendir á að dómur hafi ekki verið kveðinn upp yfir manninum hér á landi en hann bíður nú dóms. Jón Steinar bendir á að samkvæmt lögum sé það skilyrði fyrir því að verða megi við beiðni annars ríkis um að maður verði sendur þangað til yfirheyrslu sem vitni, að hann sé „fangelsaður eða sviptur frelsi samkvæmt dómi vegna refsiverðs verknaðar". Jón segir þessu skilyrði ekki fullnægt í máli varnaraðila og því hefði átt að fella hinn kærða úrskurð úr gildi. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð héraðsdóms þess efnis að senda eigi Litháískan karlmann sem er í gæsluvarðhaldi hér á landi til Færeyja til þess að bera vitni í smyglmáli. Einn dómari Hæstaréttar skilaði sératkvæði og vildi fella úrskurðinn úr gildi. Maðurinn verður líklega sendur til Færeyja með Norrænu í kvöld í ljósi ótryggra flugsamgangna við Færeyjar sökum eldgoss í Eyjafjallajökli. Norræna kemur raunar meira við sögu í málinu því maðurinn er í haldi hér á landi ásamt tveimur löndum sínum eftir að þrjú kíló af metamfetamíni og 4.200 e-töflur fundust í bíl sem var á leiðinni til landsins með Norrænu. Tveir Litháar til viðbótar er í haldi í Færeyjum og vilja Færeyingar fá Litháann til landsins til þess að gefa skýrslu í málinu. Heimildir fréttastofu herma að hann óttist mjög að verða ákærður í Færeyjum vegna málsins og átt á hættu að fá mun þyngri dóm en þann sem vofir yfir honum hér á landi. Sératkvæði Jóns Steinars Að mati meirihluta Hæstaréttar eru lagaskilyrði uppfyllt í málinu en Jón Steinar Gunnlaugsson var ósammála því og skilaði því sératkvæði. Hann bendir á að dómur hafi ekki verið kveðinn upp yfir manninum hér á landi en hann bíður nú dóms. Jón Steinar bendir á að samkvæmt lögum sé það skilyrði fyrir því að verða megi við beiðni annars ríkis um að maður verði sendur þangað til yfirheyrslu sem vitni, að hann sé „fangelsaður eða sviptur frelsi samkvæmt dómi vegna refsiverðs verknaðar". Jón segir þessu skilyrði ekki fullnægt í máli varnaraðila og því hefði átt að fella hinn kærða úrskurð úr gildi.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira