Innlent

Vestfirðingar slökkva ljósin

Upphafsmaður mótmæla segir ríkisstjórnina vilja að Vestfirðingar flytji burt.
Upphafsmaður mótmæla segir ríkisstjórnina vilja að Vestfirðingar flytji burt.
Hátt í sjö hundruð manns á Vestfjörðum hðfðu síðdegis í gær skráð sig í átak á Facebook gegn ríkisstjórninni. Upphafsmaður átaksins, Guðjón M. Þorsteinsson, vill að Vestfirðingar slökkvi ljós á heimilum sínum og fyrirtækjum í eina mínútu klukkan sjö í kvöld.

„Vestfirðingar. Sýnum samhug í verki. Ríkisstjórnin vill að við flytjum héðan ef marka má vinnubrögðin,“ segir Guðjón á Facebook-síðu sem hann stofnaði um átakið.

- gar



Fleiri fréttir

Sjá meira


×