„Lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi" Boði Logason skrifar 27. desember 2010 10:12 Aríel Jóhann segir að konan sem stal veskinu hans hafi verið í hvítri úlpu. Hún náðist á öryggismyndavél Kringlunnar. „Ég vona að þú skammist þín," skrifar Aríel Jóhann Árnason, 21 árs námsmaður og nýbakaður faðir, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir frá því að á Þorláksmessu hafi hann farið í Kringluna og þar hafi veskinu hans verið stolið. Öryggismyndavélar náðu mynd af þjófinum, sem Aríel segir vera konu í hvítri úlpu. Hann segist hafa lagt veskið frá sér á afgreiðsluborði í um það bil eina mínútu og á þeim tíma hafi konan tekið veskið. Í veskinu hafi verið útskriftarpeningar hans úr stúdentsveislu hans sem og skírnarpeningar nýfædds sonar hans. Í veskinu hafi verið gjafakort frá Kringlunni og hafi konan eytt helmingnum af innistæðunni, áður en hann náði að loka kortinu. Öryggismyndavélar Kringlunnar náðu mynd af konunni en öryggisverðir Kringlunnar náðu ekki handsama konuna. „Það lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi, grandalausir íbúar, vægar refsingar fyrir þjófnað, kynferðisglæpi og morð, og ömurleg öryggisgæsla á almenningstöðum. Ekki furða að Hell's Angels vilji koma hingað, þetta er paradís glæpamannsins og ég verð að viðurkenna að mér líður eins og ég sé á örlítið rangri hillu að taka þetta ekki bara að mér," skrifar Aríel. Í lok greinarinnar vonast hann til þess að konan skammist sín. „Í jólaandanum þá vona ég að þú vitir að ég heiti Aríel, ég er fátækur námsmaður á tuttugasta og fyrsta ári, sonur minn varð 6 vikna gamall í gær og vantar bleyjur og föt. Ég vona að þú áttir þig á því að þú stalst frá honum, og ég hef aldrei upplifað neitt jafn ómerkilegt og lágkúrulegt. Ég vona að þú skammist þín." Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
„Ég vona að þú skammist þín," skrifar Aríel Jóhann Árnason, 21 árs námsmaður og nýbakaður faðir, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir frá því að á Þorláksmessu hafi hann farið í Kringluna og þar hafi veskinu hans verið stolið. Öryggismyndavélar náðu mynd af þjófinum, sem Aríel segir vera konu í hvítri úlpu. Hann segist hafa lagt veskið frá sér á afgreiðsluborði í um það bil eina mínútu og á þeim tíma hafi konan tekið veskið. Í veskinu hafi verið útskriftarpeningar hans úr stúdentsveislu hans sem og skírnarpeningar nýfædds sonar hans. Í veskinu hafi verið gjafakort frá Kringlunni og hafi konan eytt helmingnum af innistæðunni, áður en hann náði að loka kortinu. Öryggismyndavélar Kringlunnar náðu mynd af konunni en öryggisverðir Kringlunnar náðu ekki handsama konuna. „Það lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi, grandalausir íbúar, vægar refsingar fyrir þjófnað, kynferðisglæpi og morð, og ömurleg öryggisgæsla á almenningstöðum. Ekki furða að Hell's Angels vilji koma hingað, þetta er paradís glæpamannsins og ég verð að viðurkenna að mér líður eins og ég sé á örlítið rangri hillu að taka þetta ekki bara að mér," skrifar Aríel. Í lok greinarinnar vonast hann til þess að konan skammist sín. „Í jólaandanum þá vona ég að þú vitir að ég heiti Aríel, ég er fátækur námsmaður á tuttugasta og fyrsta ári, sonur minn varð 6 vikna gamall í gær og vantar bleyjur og föt. Ég vona að þú áttir þig á því að þú stalst frá honum, og ég hef aldrei upplifað neitt jafn ómerkilegt og lágkúrulegt. Ég vona að þú skammist þín."
Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira