„Lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi" Boði Logason skrifar 27. desember 2010 10:12 Aríel Jóhann segir að konan sem stal veskinu hans hafi verið í hvítri úlpu. Hún náðist á öryggismyndavél Kringlunnar. „Ég vona að þú skammist þín," skrifar Aríel Jóhann Árnason, 21 árs námsmaður og nýbakaður faðir, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir frá því að á Þorláksmessu hafi hann farið í Kringluna og þar hafi veskinu hans verið stolið. Öryggismyndavélar náðu mynd af þjófinum, sem Aríel segir vera konu í hvítri úlpu. Hann segist hafa lagt veskið frá sér á afgreiðsluborði í um það bil eina mínútu og á þeim tíma hafi konan tekið veskið. Í veskinu hafi verið útskriftarpeningar hans úr stúdentsveislu hans sem og skírnarpeningar nýfædds sonar hans. Í veskinu hafi verið gjafakort frá Kringlunni og hafi konan eytt helmingnum af innistæðunni, áður en hann náði að loka kortinu. Öryggismyndavélar Kringlunnar náðu mynd af konunni en öryggisverðir Kringlunnar náðu ekki handsama konuna. „Það lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi, grandalausir íbúar, vægar refsingar fyrir þjófnað, kynferðisglæpi og morð, og ömurleg öryggisgæsla á almenningstöðum. Ekki furða að Hell's Angels vilji koma hingað, þetta er paradís glæpamannsins og ég verð að viðurkenna að mér líður eins og ég sé á örlítið rangri hillu að taka þetta ekki bara að mér," skrifar Aríel. Í lok greinarinnar vonast hann til þess að konan skammist sín. „Í jólaandanum þá vona ég að þú vitir að ég heiti Aríel, ég er fátækur námsmaður á tuttugasta og fyrsta ári, sonur minn varð 6 vikna gamall í gær og vantar bleyjur og föt. Ég vona að þú áttir þig á því að þú stalst frá honum, og ég hef aldrei upplifað neitt jafn ómerkilegt og lágkúrulegt. Ég vona að þú skammist þín." Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Sjá meira
„Ég vona að þú skammist þín," skrifar Aríel Jóhann Árnason, 21 árs námsmaður og nýbakaður faðir, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir frá því að á Þorláksmessu hafi hann farið í Kringluna og þar hafi veskinu hans verið stolið. Öryggismyndavélar náðu mynd af þjófinum, sem Aríel segir vera konu í hvítri úlpu. Hann segist hafa lagt veskið frá sér á afgreiðsluborði í um það bil eina mínútu og á þeim tíma hafi konan tekið veskið. Í veskinu hafi verið útskriftarpeningar hans úr stúdentsveislu hans sem og skírnarpeningar nýfædds sonar hans. Í veskinu hafi verið gjafakort frá Kringlunni og hafi konan eytt helmingnum af innistæðunni, áður en hann náði að loka kortinu. Öryggismyndavélar Kringlunnar náðu mynd af konunni en öryggisverðir Kringlunnar náðu ekki handsama konuna. „Það lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi, grandalausir íbúar, vægar refsingar fyrir þjófnað, kynferðisglæpi og morð, og ömurleg öryggisgæsla á almenningstöðum. Ekki furða að Hell's Angels vilji koma hingað, þetta er paradís glæpamannsins og ég verð að viðurkenna að mér líður eins og ég sé á örlítið rangri hillu að taka þetta ekki bara að mér," skrifar Aríel. Í lok greinarinnar vonast hann til þess að konan skammist sín. „Í jólaandanum þá vona ég að þú vitir að ég heiti Aríel, ég er fátækur námsmaður á tuttugasta og fyrsta ári, sonur minn varð 6 vikna gamall í gær og vantar bleyjur og föt. Ég vona að þú áttir þig á því að þú stalst frá honum, og ég hef aldrei upplifað neitt jafn ómerkilegt og lágkúrulegt. Ég vona að þú skammist þín."
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Sjá meira