Eurovision: Ísland lenti í þriðja sæti á þriðjudaginn 30. maí 2010 16:00 Hera og félagar í græna herberginu í gær. Ísland var í þriðja sæti af þeim sautján löndum sem tóku þátt í fyrri undanúrslitum Eurovision á þriðjudaginn síðasta. Niðurstaða undanúrslitanna var gefin upp í gærkvöldi að úrslitunum loknum. Belgía sigraði fyrri undanúrslitin og Tyrkland þau seinni. Þá voru bæði Svíar og Finnar í ellefta sæti og aðeins örfáum stigum frá því að komast í úrslitin. Fyrri undanúrslit, 25. maí 01. Belgía (167 stig) 02. Grikkland (133) 03. Ísland (123) 04. Portúgal (89) 05. Serbía (79) 06. Albanía (76) 07. Rússland (74) 08. Bosnía og Hersegóvína (59) 09. Hvíta-Rússland (59) 10. Moldavía (52) 11. Finnland (49) 12. Malta (45) 13. Pólland (44) 14. Eistland (39) 15. Makedónía (37) 16. Slovakía (24) 17. Lettland (11) Seinni undanúrslit, 27. maí01. Tyrkland (118 stig) 02. Aserbaídjan (113) 03. Georgía (106) 04. Rúmenía (104) 05. Danmörk (101) 06. Armenía (83) 07. Úkraína (77) 08. Ísrael (71) 09. Írland (67) 10. Kýpur (67) 11. Svíþjóð (62) 12. Litháen (44) 13. Króatía (33) 14. Holland (29) 15. Búlgaría (19) 16. Slóvenía (6) 17. Sviss (2) Tengdar fréttir Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband „Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu. 30. maí 2010 02:00 Eurovision: Hæ ég heiti Lena - myndband „Halló ég heiti Lena, ég er nítján ára og er frá Hannover og ég sigraði Eurovisionkeppnina í dag,“ sagði Lena Mayer á þýsku í byrjun blaðamannafundarins sem haldinn eftir keppnina í Telenor höllinni í gærkvöldi. Þar má sjá óteljandi ljósmyndara mynda þýsku sigurvegarann. 30. maí 2010 10:30 Hera Björk komst áfram Fulltrúi Íslands í Eurovision, Hera Björk, komst áfram úr undankeppninni sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í kvöld. Hera fær því að flyta lagið Je Ne Sais Quoi í aðalkeppninni á laugardaginn kemur. Atkvæðagreiðslan var gríðarlega spennandi en íslenski fáninn var sá síðasti sem kom upp úr hattinum. Hér að neðan má sjá þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina. 25. maí 2010 20:54 Eurovision: Þýskaland vann - Ísland lenti í 19. sæti Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni lauk rétt í þessu. Íslandi gekk ekki jafn vel og margir höfðu spáð. Lag Heru Bjarkar lenti í 19. sæti og var aldrei í topp tíu slagnum. 29. maí 2010 22:56 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Ísland var í þriðja sæti af þeim sautján löndum sem tóku þátt í fyrri undanúrslitum Eurovision á þriðjudaginn síðasta. Niðurstaða undanúrslitanna var gefin upp í gærkvöldi að úrslitunum loknum. Belgía sigraði fyrri undanúrslitin og Tyrkland þau seinni. Þá voru bæði Svíar og Finnar í ellefta sæti og aðeins örfáum stigum frá því að komast í úrslitin. Fyrri undanúrslit, 25. maí 01. Belgía (167 stig) 02. Grikkland (133) 03. Ísland (123) 04. Portúgal (89) 05. Serbía (79) 06. Albanía (76) 07. Rússland (74) 08. Bosnía og Hersegóvína (59) 09. Hvíta-Rússland (59) 10. Moldavía (52) 11. Finnland (49) 12. Malta (45) 13. Pólland (44) 14. Eistland (39) 15. Makedónía (37) 16. Slovakía (24) 17. Lettland (11) Seinni undanúrslit, 27. maí01. Tyrkland (118 stig) 02. Aserbaídjan (113) 03. Georgía (106) 04. Rúmenía (104) 05. Danmörk (101) 06. Armenía (83) 07. Úkraína (77) 08. Ísrael (71) 09. Írland (67) 10. Kýpur (67) 11. Svíþjóð (62) 12. Litháen (44) 13. Króatía (33) 14. Holland (29) 15. Búlgaría (19) 16. Slóvenía (6) 17. Sviss (2)
Tengdar fréttir Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband „Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu. 30. maí 2010 02:00 Eurovision: Hæ ég heiti Lena - myndband „Halló ég heiti Lena, ég er nítján ára og er frá Hannover og ég sigraði Eurovisionkeppnina í dag,“ sagði Lena Mayer á þýsku í byrjun blaðamannafundarins sem haldinn eftir keppnina í Telenor höllinni í gærkvöldi. Þar má sjá óteljandi ljósmyndara mynda þýsku sigurvegarann. 30. maí 2010 10:30 Hera Björk komst áfram Fulltrúi Íslands í Eurovision, Hera Björk, komst áfram úr undankeppninni sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í kvöld. Hera fær því að flyta lagið Je Ne Sais Quoi í aðalkeppninni á laugardaginn kemur. Atkvæðagreiðslan var gríðarlega spennandi en íslenski fáninn var sá síðasti sem kom upp úr hattinum. Hér að neðan má sjá þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina. 25. maí 2010 20:54 Eurovision: Þýskaland vann - Ísland lenti í 19. sæti Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni lauk rétt í þessu. Íslandi gekk ekki jafn vel og margir höfðu spáð. Lag Heru Bjarkar lenti í 19. sæti og var aldrei í topp tíu slagnum. 29. maí 2010 22:56 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28
Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband „Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu. 30. maí 2010 02:00
Eurovision: Hæ ég heiti Lena - myndband „Halló ég heiti Lena, ég er nítján ára og er frá Hannover og ég sigraði Eurovisionkeppnina í dag,“ sagði Lena Mayer á þýsku í byrjun blaðamannafundarins sem haldinn eftir keppnina í Telenor höllinni í gærkvöldi. Þar má sjá óteljandi ljósmyndara mynda þýsku sigurvegarann. 30. maí 2010 10:30
Hera Björk komst áfram Fulltrúi Íslands í Eurovision, Hera Björk, komst áfram úr undankeppninni sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í kvöld. Hera fær því að flyta lagið Je Ne Sais Quoi í aðalkeppninni á laugardaginn kemur. Atkvæðagreiðslan var gríðarlega spennandi en íslenski fáninn var sá síðasti sem kom upp úr hattinum. Hér að neðan má sjá þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina. 25. maí 2010 20:54
Eurovision: Þýskaland vann - Ísland lenti í 19. sæti Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni lauk rétt í þessu. Íslandi gekk ekki jafn vel og margir höfðu spáð. Lag Heru Bjarkar lenti í 19. sæti og var aldrei í topp tíu slagnum. 29. maí 2010 22:56