Eurovision: Ísland lenti í þriðja sæti á þriðjudaginn 30. maí 2010 16:00 Hera og félagar í græna herberginu í gær. Ísland var í þriðja sæti af þeim sautján löndum sem tóku þátt í fyrri undanúrslitum Eurovision á þriðjudaginn síðasta. Niðurstaða undanúrslitanna var gefin upp í gærkvöldi að úrslitunum loknum. Belgía sigraði fyrri undanúrslitin og Tyrkland þau seinni. Þá voru bæði Svíar og Finnar í ellefta sæti og aðeins örfáum stigum frá því að komast í úrslitin. Fyrri undanúrslit, 25. maí 01. Belgía (167 stig) 02. Grikkland (133) 03. Ísland (123) 04. Portúgal (89) 05. Serbía (79) 06. Albanía (76) 07. Rússland (74) 08. Bosnía og Hersegóvína (59) 09. Hvíta-Rússland (59) 10. Moldavía (52) 11. Finnland (49) 12. Malta (45) 13. Pólland (44) 14. Eistland (39) 15. Makedónía (37) 16. Slovakía (24) 17. Lettland (11) Seinni undanúrslit, 27. maí01. Tyrkland (118 stig) 02. Aserbaídjan (113) 03. Georgía (106) 04. Rúmenía (104) 05. Danmörk (101) 06. Armenía (83) 07. Úkraína (77) 08. Ísrael (71) 09. Írland (67) 10. Kýpur (67) 11. Svíþjóð (62) 12. Litháen (44) 13. Króatía (33) 14. Holland (29) 15. Búlgaría (19) 16. Slóvenía (6) 17. Sviss (2) Tengdar fréttir Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband „Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu. 30. maí 2010 02:00 Eurovision: Hæ ég heiti Lena - myndband „Halló ég heiti Lena, ég er nítján ára og er frá Hannover og ég sigraði Eurovisionkeppnina í dag,“ sagði Lena Mayer á þýsku í byrjun blaðamannafundarins sem haldinn eftir keppnina í Telenor höllinni í gærkvöldi. Þar má sjá óteljandi ljósmyndara mynda þýsku sigurvegarann. 30. maí 2010 10:30 Hera Björk komst áfram Fulltrúi Íslands í Eurovision, Hera Björk, komst áfram úr undankeppninni sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í kvöld. Hera fær því að flyta lagið Je Ne Sais Quoi í aðalkeppninni á laugardaginn kemur. Atkvæðagreiðslan var gríðarlega spennandi en íslenski fáninn var sá síðasti sem kom upp úr hattinum. Hér að neðan má sjá þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina. 25. maí 2010 20:54 Eurovision: Þýskaland vann - Ísland lenti í 19. sæti Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni lauk rétt í þessu. Íslandi gekk ekki jafn vel og margir höfðu spáð. Lag Heru Bjarkar lenti í 19. sæti og var aldrei í topp tíu slagnum. 29. maí 2010 22:56 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Ísland var í þriðja sæti af þeim sautján löndum sem tóku þátt í fyrri undanúrslitum Eurovision á þriðjudaginn síðasta. Niðurstaða undanúrslitanna var gefin upp í gærkvöldi að úrslitunum loknum. Belgía sigraði fyrri undanúrslitin og Tyrkland þau seinni. Þá voru bæði Svíar og Finnar í ellefta sæti og aðeins örfáum stigum frá því að komast í úrslitin. Fyrri undanúrslit, 25. maí 01. Belgía (167 stig) 02. Grikkland (133) 03. Ísland (123) 04. Portúgal (89) 05. Serbía (79) 06. Albanía (76) 07. Rússland (74) 08. Bosnía og Hersegóvína (59) 09. Hvíta-Rússland (59) 10. Moldavía (52) 11. Finnland (49) 12. Malta (45) 13. Pólland (44) 14. Eistland (39) 15. Makedónía (37) 16. Slovakía (24) 17. Lettland (11) Seinni undanúrslit, 27. maí01. Tyrkland (118 stig) 02. Aserbaídjan (113) 03. Georgía (106) 04. Rúmenía (104) 05. Danmörk (101) 06. Armenía (83) 07. Úkraína (77) 08. Ísrael (71) 09. Írland (67) 10. Kýpur (67) 11. Svíþjóð (62) 12. Litháen (44) 13. Króatía (33) 14. Holland (29) 15. Búlgaría (19) 16. Slóvenía (6) 17. Sviss (2)
Tengdar fréttir Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28 Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband „Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu. 30. maí 2010 02:00 Eurovision: Hæ ég heiti Lena - myndband „Halló ég heiti Lena, ég er nítján ára og er frá Hannover og ég sigraði Eurovisionkeppnina í dag,“ sagði Lena Mayer á þýsku í byrjun blaðamannafundarins sem haldinn eftir keppnina í Telenor höllinni í gærkvöldi. Þar má sjá óteljandi ljósmyndara mynda þýsku sigurvegarann. 30. maí 2010 10:30 Hera Björk komst áfram Fulltrúi Íslands í Eurovision, Hera Björk, komst áfram úr undankeppninni sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í kvöld. Hera fær því að flyta lagið Je Ne Sais Quoi í aðalkeppninni á laugardaginn kemur. Atkvæðagreiðslan var gríðarlega spennandi en íslenski fáninn var sá síðasti sem kom upp úr hattinum. Hér að neðan má sjá þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina. 25. maí 2010 20:54 Eurovision: Þýskaland vann - Ísland lenti í 19. sæti Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni lauk rétt í þessu. Íslandi gekk ekki jafn vel og margir höfðu spáð. Lag Heru Bjarkar lenti í 19. sæti og var aldrei í topp tíu slagnum. 29. maí 2010 22:56 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Stærsta könnunin spáir Íslandi líka áfram Þeir 55 þúsund sem hafa tekið þátt í BigPoll-könnun heimasíðunnar esctoday.com telja Ísland öruggt upp úr undankeppni Eurovision á morgun. 24. maí 2010 16:28
Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband „Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu. 30. maí 2010 02:00
Eurovision: Hæ ég heiti Lena - myndband „Halló ég heiti Lena, ég er nítján ára og er frá Hannover og ég sigraði Eurovisionkeppnina í dag,“ sagði Lena Mayer á þýsku í byrjun blaðamannafundarins sem haldinn eftir keppnina í Telenor höllinni í gærkvöldi. Þar má sjá óteljandi ljósmyndara mynda þýsku sigurvegarann. 30. maí 2010 10:30
Hera Björk komst áfram Fulltrúi Íslands í Eurovision, Hera Björk, komst áfram úr undankeppninni sem fram fór í Telenor höllinni í Osló í kvöld. Hera fær því að flyta lagið Je Ne Sais Quoi í aðalkeppninni á laugardaginn kemur. Atkvæðagreiðslan var gríðarlega spennandi en íslenski fáninn var sá síðasti sem kom upp úr hattinum. Hér að neðan má sjá þau tíu lönd sem komust áfram í úrslitakeppnina. 25. maí 2010 20:54
Eurovision: Þýskaland vann - Ísland lenti í 19. sæti Söngvakeppni evrópskra söngvakeppni lauk rétt í þessu. Íslandi gekk ekki jafn vel og margir höfðu spáð. Lag Heru Bjarkar lenti í 19. sæti og var aldrei í topp tíu slagnum. 29. maí 2010 22:56