Teddi og Elvis 75 ára í dag 8. janúar 2010 04:45 Listamaðurinn Teddi, eða Magnús Th. Magnússon, á sama afmælisdag og rokkkóngurinn Elvis Presley. fréttablaðið/vilhelm „Hann drakk mikið og át mikið af lyfjum en ég hætti fyrir 25 árum. Þess vegna lifi ég og hann er dauður,“ segir listamaðurinn Teddi, eða Magnús Th. Magnússon. Hann á 75 ára afmæli í dag, rétt eins og rokkkóngurinn Elvis Presley, hefði hann lifað. Milljónir Elvis-aðdáenda ætla að fagna afmælinu víða um heim, þar á meðal í heimaborg hans Memphis. Hér heima heldur Teddi sína eigin afmælisveislu á vinnustofu sinni í Arnarholti á Kjalarnesi á morgun þar sem íburðurinn verður líklega heldur minni. Kökur, rauðvín og kaffi verður í boði fyrir fólk sem vill kíkja í heimsókn og þrátt fyrir tengslin við hinn fallna rokkkóng býst Teddi ekki við því að slagarar með Elvis verði á fóninum. „Nei, ég er ekkert ógurlega mikið fyrir hann. Ég var það þegar ég var töffari en ég er orðinn gamall maður núna,“ segir hann og hlær. „En hann var svona viðmið þegar ég var að ná áttum.“ Teddi hefur verið duglegur við að selja timburskúlptúra sína í gegnum árin en annað hvert ár heldur hann sýningu í Perlunni við góðar undirtektir. Hann segist eiga nóg af timbri á vinnustofu sinni. „Ég á timbur út þessa jarðvist og hálfa þá næstu. Margir sem renna og búa til hitt og þetta koma til mín og fá alltaf gefins helling af þessu. Ég á alltof mikið af timbri.“ Hann segir að verk sín hafi lækkað í verði vegna efnahagsástandsins. „Núna eru breyttir tímar og það er mikil harka í þessu. Margir listamenn líta svo stórt á sig að þeir festast í þessu. Jafnvel í dag þá breyta þeir ekki neitt og selja ekki neitt heldur,“ segir afmælisbarnið. - fb Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
„Hann drakk mikið og át mikið af lyfjum en ég hætti fyrir 25 árum. Þess vegna lifi ég og hann er dauður,“ segir listamaðurinn Teddi, eða Magnús Th. Magnússon. Hann á 75 ára afmæli í dag, rétt eins og rokkkóngurinn Elvis Presley, hefði hann lifað. Milljónir Elvis-aðdáenda ætla að fagna afmælinu víða um heim, þar á meðal í heimaborg hans Memphis. Hér heima heldur Teddi sína eigin afmælisveislu á vinnustofu sinni í Arnarholti á Kjalarnesi á morgun þar sem íburðurinn verður líklega heldur minni. Kökur, rauðvín og kaffi verður í boði fyrir fólk sem vill kíkja í heimsókn og þrátt fyrir tengslin við hinn fallna rokkkóng býst Teddi ekki við því að slagarar með Elvis verði á fóninum. „Nei, ég er ekkert ógurlega mikið fyrir hann. Ég var það þegar ég var töffari en ég er orðinn gamall maður núna,“ segir hann og hlær. „En hann var svona viðmið þegar ég var að ná áttum.“ Teddi hefur verið duglegur við að selja timburskúlptúra sína í gegnum árin en annað hvert ár heldur hann sýningu í Perlunni við góðar undirtektir. Hann segist eiga nóg af timbri á vinnustofu sinni. „Ég á timbur út þessa jarðvist og hálfa þá næstu. Margir sem renna og búa til hitt og þetta koma til mín og fá alltaf gefins helling af þessu. Ég á alltof mikið af timbri.“ Hann segir að verk sín hafi lækkað í verði vegna efnahagsástandsins. „Núna eru breyttir tímar og það er mikil harka í þessu. Margir listamenn líta svo stórt á sig að þeir festast í þessu. Jafnvel í dag þá breyta þeir ekki neitt og selja ekki neitt heldur,“ segir afmælisbarnið. - fb
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira