Kalla eftir kraftmeiri uppbyggingu Vatnajökulsþjóðgarðs 6. janúar 2010 18:55 Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi gagnrýna að ekki skuli staðið við fyrirheit um uppbyggingu Vatnajökulsþjóðgarðs enda geti hann skilað miklum verðmætum í þjóðarbúið.Lög um Vatnajökulsþjóðgarð tóku gildi fyrir rúmum tveimur árum. Þjóðgarðarnir í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum voru sameinaðir og til varð nýr garður sem tekur til eins sjöunda hlutar Íslands. Gestastofur voru fyrir í Ásbyrgi og Skaftafelli en fyrirheit gefin um öfluga uppbyggingu þjónustunets með fjórum nýjum gestastofum. Smíði er aðeins hafin á einni þeirra, á Skriðuklaustri.Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka í Vestur-Skaftafellssýslu, segir að fjármagn skorti. Það sé glæpasamlegt að opna þjóðgarð án þess að vera í stakk búinn að taka á móti fólkinu.Það eitt að hann skuli vera stærsti þjóðgarður Evrópu skynja ferðaþjónustuaðilar nú þegar að hafi sterkt kynningargildi meðal erlendra ferðamanna. Erla Fanney Ívarsdóttir, ferðaþjónustubóndi á Geirlandi á Síðu, segir að mjög mikið sé farið að spyrja um þjóðgarðinn og hann sé að komast á blað.Sveitarstjóri Skaftárhrepps, Bjarni Daníelsson, vonast eftir víðtækari uppbyggingu; að Vatnajökulsþjóðgarður verði til þess að þekkingarsetur byggist upp á svæðinu. Að merkileg jarðsaga leiði til þess að háskólastofnanir komi sér þar upp aðstöðu.Skaftfellingar segja Vatnajökulsþjóðgarð skapa tækifæri sem verði að nýta. Eva Björk Harðardóttir segir að gera verði þetta með glans því þjóðgarðurinn komi til með að skila miklum verðmæti, bæði fyrir héraðið og þjóðarbúið í heild. Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Ferðaþjónustuaðilar í Skaftárhreppi gagnrýna að ekki skuli staðið við fyrirheit um uppbyggingu Vatnajökulsþjóðgarðs enda geti hann skilað miklum verðmætum í þjóðarbúið.Lög um Vatnajökulsþjóðgarð tóku gildi fyrir rúmum tveimur árum. Þjóðgarðarnir í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum voru sameinaðir og til varð nýr garður sem tekur til eins sjöunda hlutar Íslands. Gestastofur voru fyrir í Ásbyrgi og Skaftafelli en fyrirheit gefin um öfluga uppbyggingu þjónustunets með fjórum nýjum gestastofum. Smíði er aðeins hafin á einni þeirra, á Skriðuklaustri.Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka í Vestur-Skaftafellssýslu, segir að fjármagn skorti. Það sé glæpasamlegt að opna þjóðgarð án þess að vera í stakk búinn að taka á móti fólkinu.Það eitt að hann skuli vera stærsti þjóðgarður Evrópu skynja ferðaþjónustuaðilar nú þegar að hafi sterkt kynningargildi meðal erlendra ferðamanna. Erla Fanney Ívarsdóttir, ferðaþjónustubóndi á Geirlandi á Síðu, segir að mjög mikið sé farið að spyrja um þjóðgarðinn og hann sé að komast á blað.Sveitarstjóri Skaftárhrepps, Bjarni Daníelsson, vonast eftir víðtækari uppbyggingu; að Vatnajökulsþjóðgarður verði til þess að þekkingarsetur byggist upp á svæðinu. Að merkileg jarðsaga leiði til þess að háskólastofnanir komi sér þar upp aðstöðu.Skaftfellingar segja Vatnajökulsþjóðgarð skapa tækifæri sem verði að nýta. Eva Björk Harðardóttir segir að gera verði þetta með glans því þjóðgarðurinn komi til með að skila miklum verðmæti, bæði fyrir héraðið og þjóðarbúið í heild.
Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira