Ódauðlegt verk Áhugaleikhúss atvinnumanna 6. maí 2010 04:45 Sýningar Áhugaleikhússins eru myndrænar eins og þessi mynd frá forsýningu verksins á LOKAL ber með sér. Í kvöld frumsýnir leikhópurinn Áhugaleikhús atvinnumanna Ódauðlegt verk um stríð og frið eftir Steinunni Knútsdóttur í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Verkið, sem var forsýnt á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni LOKAL, er viðleitni til þess að skilja hvað það er í mannlegu eðli og samskiptum sem leiðir til átaka og ófriðs og er þriðja verkið í fimm verka röð eða kvintólógíu um mannlegt eðli sem leikhópurinn vinnur að með Steinunni. Verkin eru rannsókn á áráttuhegðun mannkyns og ófullkomleika. Þau feta sig inn í augnablikið þar sem maðurinn stendur berskjaldaður frammi fyrir guði og viðurkennir vanmátt sinn. Um leið og verkin eru hvert um sig rannsókn á mannlegu eðli eru þau einnig tilraun. Hvert verk um sig tekur á eiginleikum, þáttum eða áráttum í mannlegri hegðun og tilvist og varpa nýju ljósi á þekktar staðreyndir. Áhugaleikhús atvinnumanna er hópur atvinnufólks í sviðslistum sem hefur áhuga á að frelsi ríki til óháðrar listsköpunar í samfélaginu. Leikhópurinn lítur á leiksýningar sínar sem vettvang til að velta áleitnum spurningum fyrir sér þó ekki sé langt í kímni og kæruleysi í vinnslu verkanna en frelsi hans snýst ekki síst um að skoða listsköpunarferlið sem frelsandi og leysandi afl í fögnuði og gleði. Markmiðið með starfinu er að að skapa framsækin og áleitin sviðslistaverk sem í eðli sínu eru samtal við áhorfendur og eru óháð markaðsöflum. Leikhúsið vill ekki fara í viðskiptasamband við áhorfendur sína sem er oftast það eina sem áhorfendum er boðið upp á í leikhúsum landsins og býður þess vegna áhorfendum í samtal án endurgjalds og þiggur ekki aðgangseyri á sýningar sínar. Listamenn leikhússins fengu nýverið úthlutað listamannalaunum svo nú geta þeir lagt meira í sýningar sínar. Þannig koma að sýningunni nú á verkinu aðilar sem ekki voru með í fyrra sinnið þegar verkið var forsýnt á LOKAL. Hilmar Örn Hilmarsson, textasmiðurinn Hrafnhildur Hagalín, og kórstjórinn Margrét Pálmadóttir. Hópinn skipa sem fyrr Aðalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Hera Eiríksdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Kristjana Skúladóttir, Lára Sveinsdóttir, Marta Nordal, Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sverrir Einarsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Höfundur verksins og leikstjóri er Steinunn Knútsdóttir. Tengdar fréttir Fyrirgefning og áfellisdómar Áhugaleikhússins Á morgun sýnir Áhugaleikhús atvinnumanna sitt fjórða örverk en sýningin fer fram í Hugmyndahúsi háskólanna. 28. apríl 2010 06:00 Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Fleiri fréttir Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Sjá meira
Í kvöld frumsýnir leikhópurinn Áhugaleikhús atvinnumanna Ódauðlegt verk um stríð og frið eftir Steinunni Knútsdóttur í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Verkið, sem var forsýnt á alþjóðlegu leiklistarhátíðinni LOKAL, er viðleitni til þess að skilja hvað það er í mannlegu eðli og samskiptum sem leiðir til átaka og ófriðs og er þriðja verkið í fimm verka röð eða kvintólógíu um mannlegt eðli sem leikhópurinn vinnur að með Steinunni. Verkin eru rannsókn á áráttuhegðun mannkyns og ófullkomleika. Þau feta sig inn í augnablikið þar sem maðurinn stendur berskjaldaður frammi fyrir guði og viðurkennir vanmátt sinn. Um leið og verkin eru hvert um sig rannsókn á mannlegu eðli eru þau einnig tilraun. Hvert verk um sig tekur á eiginleikum, þáttum eða áráttum í mannlegri hegðun og tilvist og varpa nýju ljósi á þekktar staðreyndir. Áhugaleikhús atvinnumanna er hópur atvinnufólks í sviðslistum sem hefur áhuga á að frelsi ríki til óháðrar listsköpunar í samfélaginu. Leikhópurinn lítur á leiksýningar sínar sem vettvang til að velta áleitnum spurningum fyrir sér þó ekki sé langt í kímni og kæruleysi í vinnslu verkanna en frelsi hans snýst ekki síst um að skoða listsköpunarferlið sem frelsandi og leysandi afl í fögnuði og gleði. Markmiðið með starfinu er að að skapa framsækin og áleitin sviðslistaverk sem í eðli sínu eru samtal við áhorfendur og eru óháð markaðsöflum. Leikhúsið vill ekki fara í viðskiptasamband við áhorfendur sína sem er oftast það eina sem áhorfendum er boðið upp á í leikhúsum landsins og býður þess vegna áhorfendum í samtal án endurgjalds og þiggur ekki aðgangseyri á sýningar sínar. Listamenn leikhússins fengu nýverið úthlutað listamannalaunum svo nú geta þeir lagt meira í sýningar sínar. Þannig koma að sýningunni nú á verkinu aðilar sem ekki voru með í fyrra sinnið þegar verkið var forsýnt á LOKAL. Hilmar Örn Hilmarsson, textasmiðurinn Hrafnhildur Hagalín, og kórstjórinn Margrét Pálmadóttir. Hópinn skipa sem fyrr Aðalbjörg Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Hera Eiríksdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Kristjana Skúladóttir, Lára Sveinsdóttir, Marta Nordal, Orri Huginn Ágústsson, Ólöf Ingólfsdóttir, Sverrir Einarsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Höfundur verksins og leikstjóri er Steinunn Knútsdóttir.
Tengdar fréttir Fyrirgefning og áfellisdómar Áhugaleikhússins Á morgun sýnir Áhugaleikhús atvinnumanna sitt fjórða örverk en sýningin fer fram í Hugmyndahúsi háskólanna. 28. apríl 2010 06:00 Mest lesið Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Líf og fjör í loðnu málverkunum Menning Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Menning Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Fleiri fréttir Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Sjá meira
Fyrirgefning og áfellisdómar Áhugaleikhússins Á morgun sýnir Áhugaleikhús atvinnumanna sitt fjórða örverk en sýningin fer fram í Hugmyndahúsi háskólanna. 28. apríl 2010 06:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“