Eurovision-farar fá sex milljónir frá Ríkisútvarpinu 1. mars 2010 03:00 Kostnaðurinn við Eurovision hefur verið skorinn við nögl. Þau Hera Björk og Örlygur Smári fá sex milljóna króna styrk til að fullklára lagið, gera myndband, ráða fólk, gera kynningarbæklinga og diska. Jóhanna Jóhannsdóttir segir ekki hægt að skera kostnaðinn við Eurovision meira niður. Hera Björk Þórhallsdóttir og Örlygur Smári fá sex milljónir frá RÚV til að undirbúa þátttöku sína í aðalkeppni Eurovision sem fram fer í Osló í lok maí. Þetta er sama upphæð og Óskar Páll Sveinsson og Jóhanna Guðrún fengu í fyrra samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Upphæðin þykir ansi lág enda á hún að standa straum af útgáfu kynningarbæklinga, myndbandsgerðar, búninga og öðru því sem fylgir þátttöku í þessari keppni.Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hefur það gerst að þeir sem hafa keppt fyrir hönd Íslands hafi þurfti að borga með sér svo þeir gætu tekið þátt í þessari keppni. Styrkurinn er greiddur út um leið og sigurlagið hefur verið valið enda hefst þá þrotlaus vinna við undirbúninginn. Jóhanna Jóhannsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, segir heildarupphæðina sem fari í Eurovision-þátttöku í ár þá sömu og í fyrra. „Kostnaðurinn er í kringum 25 milljónir, við getum ekki farið neitt neðar í niðurskurði til að geta sinnt lágmarksþjónustu sem krafist er af okkur í þessari keppni,“ segir Jóhanna og bætir því við að í fyrra og fyrir tveimur árum hafi verið ráðist í mikinn niðurskurð á þessum viðburði. Hún segir stærsta kostnaðaliðinn í þessu vera hótelgistingu, dagpeninga og ferðakostnað því íslenska krónan sé mjög veik gagnvart erlendum gjaldmiðlum um þessar mundir. Jóhanna segir hópinn sem fari út til Noregs sé lágmarkshópur samkvæmt forsendum og reglum keppninnar. „Jónatan Garðarsson verður farastjóri eins og undanfarin ár og svo verða þrír aðrir starfsmenn frá RÚV á svæðinu, þulur, myndapróducent og tökumaður“ útskýrir Jóhanna. Ekki liggur fyrir hver verður þulur fyrir hönd Íslands en Sigmar Guðmundsson hefur sinnt því starfi með glæsibrag undanfarin ár. Hópurinn sem fylgir tónlistarfólkinu er ögn stærri, í þeim flokki verða höfundur og flytjandi og þeir sem eru með honum á sviðinu, alls sex manns. „Og svo eru það sminka og fólkið með fötin og allt sem tengist því.” freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Hera Björk Þórhallsdóttir og Örlygur Smári fá sex milljónir frá RÚV til að undirbúa þátttöku sína í aðalkeppni Eurovision sem fram fer í Osló í lok maí. Þetta er sama upphæð og Óskar Páll Sveinsson og Jóhanna Guðrún fengu í fyrra samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Upphæðin þykir ansi lág enda á hún að standa straum af útgáfu kynningarbæklinga, myndbandsgerðar, búninga og öðru því sem fylgir þátttöku í þessari keppni.Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hefur það gerst að þeir sem hafa keppt fyrir hönd Íslands hafi þurfti að borga með sér svo þeir gætu tekið þátt í þessari keppni. Styrkurinn er greiddur út um leið og sigurlagið hefur verið valið enda hefst þá þrotlaus vinna við undirbúninginn. Jóhanna Jóhannsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, segir heildarupphæðina sem fari í Eurovision-þátttöku í ár þá sömu og í fyrra. „Kostnaðurinn er í kringum 25 milljónir, við getum ekki farið neitt neðar í niðurskurði til að geta sinnt lágmarksþjónustu sem krafist er af okkur í þessari keppni,“ segir Jóhanna og bætir því við að í fyrra og fyrir tveimur árum hafi verið ráðist í mikinn niðurskurð á þessum viðburði. Hún segir stærsta kostnaðaliðinn í þessu vera hótelgistingu, dagpeninga og ferðakostnað því íslenska krónan sé mjög veik gagnvart erlendum gjaldmiðlum um þessar mundir. Jóhanna segir hópinn sem fari út til Noregs sé lágmarkshópur samkvæmt forsendum og reglum keppninnar. „Jónatan Garðarsson verður farastjóri eins og undanfarin ár og svo verða þrír aðrir starfsmenn frá RÚV á svæðinu, þulur, myndapróducent og tökumaður“ útskýrir Jóhanna. Ekki liggur fyrir hver verður þulur fyrir hönd Íslands en Sigmar Guðmundsson hefur sinnt því starfi með glæsibrag undanfarin ár. Hópurinn sem fylgir tónlistarfólkinu er ögn stærri, í þeim flokki verða höfundur og flytjandi og þeir sem eru með honum á sviðinu, alls sex manns. „Og svo eru það sminka og fólkið með fötin og allt sem tengist því.” freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira