Ellefu milljarðar í nýjar tekjur og laun fryst í eitt ár 11. júní 2010 06:30 Alls verður skorið niður um 32 milljarða króna á næsta ári, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem lagt verður fram á næstu dögum. Alls verður aflað nýrra tekna fyrir 11 milljarða króna. Þetta er mun betri staða en gert var ráð fyrir í efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar. Þar var reiknað með að stoppa þyrfti í 50 milljarða gat, en betri staða ríkissjóðs gerir það að verkum að það gat verður 43 milljarðar króna. Ráðuneytin hafa unnið að tillögum um niðurskurð og tekjuaukningu og skila tillögum til fjármálaráðuneytisins í dag. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er gert ráð fyrir 5 prósenta niðurskurði í velferðarmálum en 10 prósentum í öðrum málaflokkum. Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hafa séð frumdrög að fjárlögunum og hafa ekki gert við þau stórvægilegar athugasemdir. Bætt staða ríkissjóðs gerir það að verkum að hægt er að slaka á þeim viðmiðum sem gerð voru og er það gert með samþykki sjóðsins. Athygli sjóðsins hefur frekar beinst að Evrópu, þar sem hvert ríkið á fætur öðru glímir nú við fjárhagsvanda. Hallarekstur á fjárlögum 2009 nam 12 prósentum og ef ekkert verður að gert er ljóst að það stefnir í 15 prósenta halla á næsta ári. Óljóst er hver hallinn verður, en allt útlit er fyrir að hann verði svipaður og í Frakklandi, en þar er hann um 9 prósent. Á Írlandi er 14 prósenta halli, 13 prósent í Bretlandi og 12,3 á Grikklandi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verða laun opinberra starfsmanna fryst í eitt ár, en reiknað er með að það spari fimm milljarða króna. Ekkert hefur verið ákveðið um lengri tíma, en Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ræddi í vikunni um frystingu í þrjú ár. Það er ekki í bígerð, samkvæmt heimildum blaðsins. Stjórnvöld hafa átt fundi með opinberum starfsmönnum um fjárhagsvandann, en launafrystingin er þó ekki gerð í beinu samráði við þá. Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gíg Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Fleiri fréttir Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Sjá meira
Alls verður skorið niður um 32 milljarða króna á næsta ári, samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem lagt verður fram á næstu dögum. Alls verður aflað nýrra tekna fyrir 11 milljarða króna. Þetta er mun betri staða en gert var ráð fyrir í efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar. Þar var reiknað með að stoppa þyrfti í 50 milljarða gat, en betri staða ríkissjóðs gerir það að verkum að það gat verður 43 milljarðar króna. Ráðuneytin hafa unnið að tillögum um niðurskurð og tekjuaukningu og skila tillögum til fjármálaráðuneytisins í dag. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er gert ráð fyrir 5 prósenta niðurskurði í velferðarmálum en 10 prósentum í öðrum málaflokkum. Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hafa séð frumdrög að fjárlögunum og hafa ekki gert við þau stórvægilegar athugasemdir. Bætt staða ríkissjóðs gerir það að verkum að hægt er að slaka á þeim viðmiðum sem gerð voru og er það gert með samþykki sjóðsins. Athygli sjóðsins hefur frekar beinst að Evrópu, þar sem hvert ríkið á fætur öðru glímir nú við fjárhagsvanda. Hallarekstur á fjárlögum 2009 nam 12 prósentum og ef ekkert verður að gert er ljóst að það stefnir í 15 prósenta halla á næsta ári. Óljóst er hver hallinn verður, en allt útlit er fyrir að hann verði svipaður og í Frakklandi, en þar er hann um 9 prósent. Á Írlandi er 14 prósenta halli, 13 prósent í Bretlandi og 12,3 á Grikklandi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verða laun opinberra starfsmanna fryst í eitt ár, en reiknað er með að það spari fimm milljarða króna. Ekkert hefur verið ákveðið um lengri tíma, en Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ræddi í vikunni um frystingu í þrjú ár. Það er ekki í bígerð, samkvæmt heimildum blaðsins. Stjórnvöld hafa átt fundi með opinberum starfsmönnum um fjárhagsvandann, en launafrystingin er þó ekki gerð í beinu samráði við þá.
Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gíg Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Fleiri fréttir Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Sjá meira