Innlent

Jarðskjálfti á Norðurlandi

Íbúar á Siglufirði fundu fyrir skálftanum.
Íbúar á Siglufirði fundu fyrir skálftanum.

Jarðskjálfti, sem mældist tæpir fjórir á richter-skalanum, skók jörðu á Norðurlandi um hálf sex í dag en upptök sjálftans voru fyrir mynni Eyjafjarðar.

Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands fylgdu tveir minni skjálftar á eftir. Íbúar á Siglufirði og í Ólafsfirði urðu varir við jarðhræringarnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×