Þorvaldur Gylfason: Vill endalok sjálftökusamfélagsins 30. nóvember 2010 18:41 Þorvaldur Gylfason prófessor. „Mér finnst brýnast að stjórnlagaþingið marki endalok sjálftökusamfélagsins," segir Þorvaldur Gylfason. Hann telur flesta þá sem kjörnir voru inn á þingið líta svo á að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé nátengd bankahruninu sem varð haustið 2008. Þorvaldur hlaut afgerandi kosningu í fyrsta sætið en hann er hagfræðiprófessor og hefur verið atkvæðamikill í umræðunni eftir bankahrunið. Freyja Haraldsdóttir fékk einnig góða kosningu og níunda mesta fylgi í fyrsta sætið. „Mér líst vel á og er þakklát því trausti sem mér er sýnt. Ég ætla fyrst og fremst að berjast fyri réttarstöðu fatlaðs fólks og annarra minnihlutahópa," segir Freyja meðal annars um áherslur sínar. Henni finnst mikilvægt að þjóðin líti í eign barm eftir það sem á undan er gengið. Karlar eru 60 prósent þingfulltrúa og konur 40 prósent, sem er innan viðmiðunarmarka. Athygli vekur að 22 fulltrúanna koma af höfuðborgarsvæðinu en einungis þrír af landsbyggðinni. Kjörbréf verða gefin út á fimmtudag og stjórnlagaþing hefst svo 15. febrúar. Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Hamraborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
„Mér finnst brýnast að stjórnlagaþingið marki endalok sjálftökusamfélagsins," segir Þorvaldur Gylfason. Hann telur flesta þá sem kjörnir voru inn á þingið líta svo á að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé nátengd bankahruninu sem varð haustið 2008. Þorvaldur hlaut afgerandi kosningu í fyrsta sætið en hann er hagfræðiprófessor og hefur verið atkvæðamikill í umræðunni eftir bankahrunið. Freyja Haraldsdóttir fékk einnig góða kosningu og níunda mesta fylgi í fyrsta sætið. „Mér líst vel á og er þakklát því trausti sem mér er sýnt. Ég ætla fyrst og fremst að berjast fyri réttarstöðu fatlaðs fólks og annarra minnihlutahópa," segir Freyja meðal annars um áherslur sínar. Henni finnst mikilvægt að þjóðin líti í eign barm eftir það sem á undan er gengið. Karlar eru 60 prósent þingfulltrúa og konur 40 prósent, sem er innan viðmiðunarmarka. Athygli vekur að 22 fulltrúanna koma af höfuðborgarsvæðinu en einungis þrír af landsbyggðinni. Kjörbréf verða gefin út á fimmtudag og stjórnlagaþing hefst svo 15. febrúar.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Hamraborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira