Innlent

Mikið öskufjúk á veginum undir Eyjafjöllum

Ökumenn sem átt hafa leið um þjóðveginn undir Eyjafjöllum segja að mikið öskufjúk sé á honum og skyggni því afleitt.

Þetta á við um veginn frá Skógum og allt til Víkur í Mýrdal. Einn ökumaðurinn sem hafði samband við fréttastofu segir að menn verði að aka afar hægt um veginn og hafa varann á sér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×