Einhleypar konur og samkynhneigð pör geta fengið egg og sæði 2. júní 2010 12:46 Einhleypar konur og samkynhneigð pör geta nú bæði fengið gjafaegg og gjafasæði til tæknifrjóvgunar. Einhleypum konum og samkynhneigðum jafnt sem gagnkynhneigðum pörum, sem búa við skerta frjósemi beggja maka, er nú heimilt að nota bæði gjafaegg og gjafasæði við glasafrjóvgun. Lög þess efnis voru samþykkt á Alþingi í gær. Með lögum sem samþykkt voru frá Alþingi í gær er einhleypum konum og pörum sem búa við skerta frjósemi beggja maka heimilt að nota bæði gjafaegg og gjafasæði við glasafrjóvgun. Á það við um jafnt gagnkynhneigð sem samkynhneigð pör. Að óbreyttum lögum hefði eingöngu verið heimilt að nota gjafaeggfrumu við glasafrjóvgun ef sæðið hefði komið frá verðandi föður. Það var því óheimilt að nota gjafaegg við glasafrjóvgun einhleyprar konu, konu í sambúð með annarri konu eða konu þar sem ekki var unnt að nota sæði frá eiginmanni eða sambýlismanni. Með nýju lögunum, sem samþykkt voru með öllum greiddum atkvæðum í þinginu í gær, hefur þó verið gerð bragarbót á. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að þær konur sem þurfa á bæði gjafaeggi og gjafasæði að halda við glasafrjóvgun séu einkum einhleypar konur á seinni hluta frjósemisskeiðsins og einhleypar konur sem búa við skerta frjósemi, svo sem vegna krabbameinsmeðferðar. Í frumvarpinu er tekið fram að ekki verði séð að það hafi í för með sér aukin útgjöld fyrir ríkissjóð. Þuríður Bachman, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis, segir að með lögunum sé verið að gæta jafnræðis meðal kvenna, hvort sem þær eru í gagnkynhneigðri sambúð, samkynhneigðri eða einhleypar, rétt eins og á öðrum sviðum þjóðlífs. Hún bendir jafnframt á að breytingarnar gefi tilefni til að fara í umræðu um rétt barna til að þekkja kynforeldri sitt og segir heilbrigðisnefnd munu stuðla að því að sú umræða verði tekin. Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Einhleypum konum og samkynhneigðum jafnt sem gagnkynhneigðum pörum, sem búa við skerta frjósemi beggja maka, er nú heimilt að nota bæði gjafaegg og gjafasæði við glasafrjóvgun. Lög þess efnis voru samþykkt á Alþingi í gær. Með lögum sem samþykkt voru frá Alþingi í gær er einhleypum konum og pörum sem búa við skerta frjósemi beggja maka heimilt að nota bæði gjafaegg og gjafasæði við glasafrjóvgun. Á það við um jafnt gagnkynhneigð sem samkynhneigð pör. Að óbreyttum lögum hefði eingöngu verið heimilt að nota gjafaeggfrumu við glasafrjóvgun ef sæðið hefði komið frá verðandi föður. Það var því óheimilt að nota gjafaegg við glasafrjóvgun einhleyprar konu, konu í sambúð með annarri konu eða konu þar sem ekki var unnt að nota sæði frá eiginmanni eða sambýlismanni. Með nýju lögunum, sem samþykkt voru með öllum greiddum atkvæðum í þinginu í gær, hefur þó verið gerð bragarbót á. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að þær konur sem þurfa á bæði gjafaeggi og gjafasæði að halda við glasafrjóvgun séu einkum einhleypar konur á seinni hluta frjósemisskeiðsins og einhleypar konur sem búa við skerta frjósemi, svo sem vegna krabbameinsmeðferðar. Í frumvarpinu er tekið fram að ekki verði séð að það hafi í för með sér aukin útgjöld fyrir ríkissjóð. Þuríður Bachman, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis, segir að með lögunum sé verið að gæta jafnræðis meðal kvenna, hvort sem þær eru í gagnkynhneigðri sambúð, samkynhneigðri eða einhleypar, rétt eins og á öðrum sviðum þjóðlífs. Hún bendir jafnframt á að breytingarnar gefi tilefni til að fara í umræðu um rétt barna til að þekkja kynforeldri sitt og segir heilbrigðisnefnd munu stuðla að því að sú umræða verði tekin.
Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira