Vilja að bæjarbúar borgi reikninginn Sigríður Mogensen skrifar 29. desember 2010 18:30 Meirihluti bæjarráðs í Kópavogi vill að bæjarsjóður greiði sex hundruð þúsund króna lögfræðikostnað þriggja bæjarfulltrúa vegna meiðyrðamáls sem Frjáls miðlun höfðaði gegn þeim. Einn bæjarfulltrúanna segir eðlilegt að bærinn greiði kostnaðinn, því hann komi til vegna starfa þeirra fyrir Kópavog. Guðríður Arnardóttir, Ólafur Þór Gunnarsson og Hafsteinn Karlsson bæjarfulltrúar í Kópavogi voru sýknuð í meiðyrðamáli sem fyrirtækið Frjáls miðlun höfðaði vegna ummæla þeirra í blaðagrein um spillingu í viðskiptum bæjarins við fyrirtækið. Annar eigenda Frjálsrar miðlunar er dóttir Gunnars Birgissonar, fyrrverandi bæjarstjóra. Á þorláksmessu lagði meirihluti Kópavogsbæjar fram þá tillögu í bæjarráði að bæjarsjóður greiði lögfræðikostnað fyrir bæjarfulltrúanna þrjá. Málsbæturnar sem þeim voru dæmdar duga ekki fyrir málskostnaði og munar þar um 6 til 800 hundruð þúsund krónur. Hafsteinn Karlsson segir eðlilegt að bærinn greiði kostnaðinn því bæjarfulltrúarnir hafi með afskiptum af málinu verið að verja hagsmuni bæjarins. „Við vorum búin að leita til tryggingafélags, ég var með málskostnaðartryggingu þar, en það nær ekki yfir ef ég er að sinna mínum störfum og ég skaut þeim úrskurði til úrskurðanefndar Tryggingafélaga sem tók í sama streng og taldi að ég væri að sinna mínum störfum fyrir sveitarfélagið. Svo kemur það líka fram í dómnum að við værum að sinna okkar skyldum sem bæjarfulltrúar." En hvers vegna ættu bæjarbúar að greiða kostnað bæjarfulltrúa vegna einkamáls? „Ef bæjarfulltrúar eru í þannig stöðu að þeir geti átt það á hættu að vera sóttir til saka eða kærðir og þurfa að leita til lögfræðinga með tilheyrandi kostnaði er verið að skerða lýðræðislegan möguleika þeirra." Býstu við að þetta nái í gegn? „Ég ætla rétt að vona það, því þetta snýst um lýðræðislega möguleika til að tjá sig." Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira
Meirihluti bæjarráðs í Kópavogi vill að bæjarsjóður greiði sex hundruð þúsund króna lögfræðikostnað þriggja bæjarfulltrúa vegna meiðyrðamáls sem Frjáls miðlun höfðaði gegn þeim. Einn bæjarfulltrúanna segir eðlilegt að bærinn greiði kostnaðinn, því hann komi til vegna starfa þeirra fyrir Kópavog. Guðríður Arnardóttir, Ólafur Þór Gunnarsson og Hafsteinn Karlsson bæjarfulltrúar í Kópavogi voru sýknuð í meiðyrðamáli sem fyrirtækið Frjáls miðlun höfðaði vegna ummæla þeirra í blaðagrein um spillingu í viðskiptum bæjarins við fyrirtækið. Annar eigenda Frjálsrar miðlunar er dóttir Gunnars Birgissonar, fyrrverandi bæjarstjóra. Á þorláksmessu lagði meirihluti Kópavogsbæjar fram þá tillögu í bæjarráði að bæjarsjóður greiði lögfræðikostnað fyrir bæjarfulltrúanna þrjá. Málsbæturnar sem þeim voru dæmdar duga ekki fyrir málskostnaði og munar þar um 6 til 800 hundruð þúsund krónur. Hafsteinn Karlsson segir eðlilegt að bærinn greiði kostnaðinn því bæjarfulltrúarnir hafi með afskiptum af málinu verið að verja hagsmuni bæjarins. „Við vorum búin að leita til tryggingafélags, ég var með málskostnaðartryggingu þar, en það nær ekki yfir ef ég er að sinna mínum störfum og ég skaut þeim úrskurði til úrskurðanefndar Tryggingafélaga sem tók í sama streng og taldi að ég væri að sinna mínum störfum fyrir sveitarfélagið. Svo kemur það líka fram í dómnum að við værum að sinna okkar skyldum sem bæjarfulltrúar." En hvers vegna ættu bæjarbúar að greiða kostnað bæjarfulltrúa vegna einkamáls? „Ef bæjarfulltrúar eru í þannig stöðu að þeir geti átt það á hættu að vera sóttir til saka eða kærðir og þurfa að leita til lögfræðinga með tilheyrandi kostnaði er verið að skerða lýðræðislegan möguleika þeirra." Býstu við að þetta nái í gegn? „Ég ætla rétt að vona það, því þetta snýst um lýðræðislega möguleika til að tjá sig."
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Fleiri fréttir Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Sjá meira