Sólheimar í stöðugum árekstrum við kerfið Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. október 2010 15:10 Reynir Pétur Ingvarsson er líklegast þekktasti íbúi Sólheima. Mynd/ Róbert Reynisson. Áhyggjur stjórnar og fulltrúaráðs Sólheima í Grímsnesi af rekstrargrundvelli heimilisins eru meðal annars tilkomnar vegna þess sem þeir telja vera stöðuga tregðu og árekstra í kerfinu. Til dæmis segja þeir að Sólheimar hafi ekki fengið endurmat á þjónustuþörf fatlaðra íbúa í átta ár. Þó séu skýr ákvæði í lögum um að slíkt mat eigi að gera árlega. Þjónustumatið er ákaflega mikilvægt því það á að vera grundvöllur fjárveitinga. Sólheimar telja sig hafa orðið af verulegum upphæðum af þessum sökum. Forráðamenn benda á að á Sólheimum séu 43 einstaklingar og heimilið fái rétt rúmlega 264 milljónir króna á ári í fjárveitingu. Annað heimili fyrir þroskahefta sem þjónustar 38 einstaklinga fær 362 milljónir króna. Þarna munar næstum 100 milljónum króna og eru þó fimm fleiri á Sólheimum. Stjórn og fulltrúaráð Sólheima hlakkar ekki til þess að málefni Sólheima verði flutt til Árnessýslu um áramótin. Sex stjórnsýsluúrskurðir eru sagðir liggja fyrir um að sveitarfélagið og félagsþjónusta uppsveita Árnessýslu hafi brotið rétt á fötluðum íbúum Sólheima. Þrátt fyrir úrskurðina neiti sveitarfélagið að uppfylla lagaskyldur sínar. Rétt er að geta þess að Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra, segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að hann hafi ekki kynnt sér mál Sólheima. Hinsvegar sé ljóst að heimilið verði ekki lagt niður. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira
Áhyggjur stjórnar og fulltrúaráðs Sólheima í Grímsnesi af rekstrargrundvelli heimilisins eru meðal annars tilkomnar vegna þess sem þeir telja vera stöðuga tregðu og árekstra í kerfinu. Til dæmis segja þeir að Sólheimar hafi ekki fengið endurmat á þjónustuþörf fatlaðra íbúa í átta ár. Þó séu skýr ákvæði í lögum um að slíkt mat eigi að gera árlega. Þjónustumatið er ákaflega mikilvægt því það á að vera grundvöllur fjárveitinga. Sólheimar telja sig hafa orðið af verulegum upphæðum af þessum sökum. Forráðamenn benda á að á Sólheimum séu 43 einstaklingar og heimilið fái rétt rúmlega 264 milljónir króna á ári í fjárveitingu. Annað heimili fyrir þroskahefta sem þjónustar 38 einstaklinga fær 362 milljónir króna. Þarna munar næstum 100 milljónum króna og eru þó fimm fleiri á Sólheimum. Stjórn og fulltrúaráð Sólheima hlakkar ekki til þess að málefni Sólheima verði flutt til Árnessýslu um áramótin. Sex stjórnsýsluúrskurðir eru sagðir liggja fyrir um að sveitarfélagið og félagsþjónusta uppsveita Árnessýslu hafi brotið rétt á fötluðum íbúum Sólheima. Þrátt fyrir úrskurðina neiti sveitarfélagið að uppfylla lagaskyldur sínar. Rétt er að geta þess að Guðbjartur Hannesson, félagsmálaráðherra, segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að hann hafi ekki kynnt sér mál Sólheima. Hinsvegar sé ljóst að heimilið verði ekki lagt niður.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira