Opið bréf til Páls Magnússonar útvarpsstjóra RÚV Bjarni Jónsson skrifar 12. nóvember 2010 11:22 Reykjavík 10. nóvember 2010 Undanfarið hefur Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, orðið fyrir mikilli gagnrýni frá starfsmönnum Þjóðkirkjunnar í fjölmiðlum. Hefur sú gagnrýni meðal annars komið frá prestum og sjálfum biskupnum yfir Íslandi. Stjórn Siðmenntar fagnar allri málefnalegri umræðu um mannréttindi og ólíkar lífsskoðanir. Stjórn Siðmenntar vill þó gera alvarlegar athugasemdir við þau ósannindi sem hafa verið látin falla um félagið á vettvangi RÚV. Húmanistar hafa verið sakaðir um að vilja banna fræðslu um trúarbrögð í skólum, vilja banna jólaundirbúning og meira að segja hafa húmanistar verið sakaðir um að vilja banna öðru fólki að trúa og hafa sína lífsskoðun. Þetta eru allt meiðandi rangfærslur sem þarf að leiðrétta. Stjórn Siðmenntar telur algjörlega ólíðandi að prestar Þjóðkirkjunnar geta notað Ríkisútvarpið sem vettvang fyrir árásir sínar á húmanista og Siðmennt eða hvaða önnur félög á kostnað skattborgaranna. Sem dæmi má nefna útvarpsmessu sunnudaginn 7. nóvember þar sem Sr. Bára Friðriksdóttir fer, væntanlega vísvitandi (þar sem stefna Siðmenntar í þessum málum er skýr) með rangt mál þegar hún segir að húmanistar vilji banna kristnum að iðka trú sína!1 Í því sambandi vill Siðmennt sérstaklega taka fram að félagið berst fyrir rétti manna til að tjá sig og hafa sínar eigin lífsskoðanir og er málfrelsi þessa prests til að tjá trú sína engin undantekning þar á. Eitt megin markmið Siðmenntar er að tryggja trúfrelsi á Íslandi. Samkvæmt 11. gr. útvarpslaga um andsvarsrétt, á Siðmennt rétt á andsvari vegna þess að telja má að orðspor félagsins (húmanista) hafi „beðið tjón af því að rangt hafi verið farið með staðreyndir í útvarpsdagskrá"2. Siðmennt óskar því eftir að fá að veita andsvar á sambærilegum vettvangi. Fyrir hönd stjórnar Siðmenntar Bjarni Jónsson, varaformaður 1 Orðrétt hjá Sr. Báru: „..ég er ekki sátt þegar þeir [húmanistar] vilja banna mér og 90% þjóðarinnar að hafa mína lífsskoðun." Sjá upptöku á eftir að 26:55 mínútur eru liðnar af messunni. 2 http://www.althingi.is/lagas/138b/2000053.html Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Reykjavík 10. nóvember 2010 Undanfarið hefur Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, orðið fyrir mikilli gagnrýni frá starfsmönnum Þjóðkirkjunnar í fjölmiðlum. Hefur sú gagnrýni meðal annars komið frá prestum og sjálfum biskupnum yfir Íslandi. Stjórn Siðmenntar fagnar allri málefnalegri umræðu um mannréttindi og ólíkar lífsskoðanir. Stjórn Siðmenntar vill þó gera alvarlegar athugasemdir við þau ósannindi sem hafa verið látin falla um félagið á vettvangi RÚV. Húmanistar hafa verið sakaðir um að vilja banna fræðslu um trúarbrögð í skólum, vilja banna jólaundirbúning og meira að segja hafa húmanistar verið sakaðir um að vilja banna öðru fólki að trúa og hafa sína lífsskoðun. Þetta eru allt meiðandi rangfærslur sem þarf að leiðrétta. Stjórn Siðmenntar telur algjörlega ólíðandi að prestar Þjóðkirkjunnar geta notað Ríkisútvarpið sem vettvang fyrir árásir sínar á húmanista og Siðmennt eða hvaða önnur félög á kostnað skattborgaranna. Sem dæmi má nefna útvarpsmessu sunnudaginn 7. nóvember þar sem Sr. Bára Friðriksdóttir fer, væntanlega vísvitandi (þar sem stefna Siðmenntar í þessum málum er skýr) með rangt mál þegar hún segir að húmanistar vilji banna kristnum að iðka trú sína!1 Í því sambandi vill Siðmennt sérstaklega taka fram að félagið berst fyrir rétti manna til að tjá sig og hafa sínar eigin lífsskoðanir og er málfrelsi þessa prests til að tjá trú sína engin undantekning þar á. Eitt megin markmið Siðmenntar er að tryggja trúfrelsi á Íslandi. Samkvæmt 11. gr. útvarpslaga um andsvarsrétt, á Siðmennt rétt á andsvari vegna þess að telja má að orðspor félagsins (húmanista) hafi „beðið tjón af því að rangt hafi verið farið með staðreyndir í útvarpsdagskrá"2. Siðmennt óskar því eftir að fá að veita andsvar á sambærilegum vettvangi. Fyrir hönd stjórnar Siðmenntar Bjarni Jónsson, varaformaður 1 Orðrétt hjá Sr. Báru: „..ég er ekki sátt þegar þeir [húmanistar] vilja banna mér og 90% þjóðarinnar að hafa mína lífsskoðun." Sjá upptöku á eftir að 26:55 mínútur eru liðnar af messunni. 2 http://www.althingi.is/lagas/138b/2000053.html
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun