Innlent

Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli vegna Dornier vélar

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vél af sömu gerð og sú sem er að koma til lendingar.
Vél af sömu gerð og sú sem er að koma til lendingar.
Viðbúnaður er á þessari stundu á Keflavíkurflugvelli vegna Dornier flugvélar sem gert er ráð fyrir að muni lenda á Keflavíkurflugvelli um hálffimmleytið. Annar hreyfill vélarinnar er óvirkur. Tveir menn eru um borð í vélinni. Samkvæmt upplýsingum frá upplýsingafulltrúa Isavia hefur viðbúnaðarstig verið sett á „Hættustig lítið".








Fleiri fréttir

Sjá meira


×