Blóðtaka ef HÍ tæki námið í HR yfir Jón Hákon Halldórsson skrifar 21. maí 2010 10:04 Ari Kristinn Jónsson segist mótfallinn því að sameina fögin í einum skóla. Mynd/ Vilhelm. Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, segir að full þörf sé á því að skólinn sé starfræktur áfram. Hann er því ósammála félagi prófessora við ríkisháskóla sem leggur til við rektor Háskóla Íslands að stjórnvöldum verði gert tilboð um að taka við öllum nemendum Háskólans í Reykjavík, samkvæmt frétt Fréttablaðsins. „Það er skiljanlegt að félag prófessora við ríkisháskóla setji fram þessa tillögu til að vernda sín störf en við verðum að horfa á miklu breiðari hagsmuni og í mínum huga væri það miklu betra að háskólafólk landsins sneri bökum saman til þess að vernda háskólamenntun," segir Ari. Hann segir að Íslendingar standi nágrannaþjóðunum langt að baki við fjármögnun háskólanáms. „Við erum með helmingi lægri upphæð á nemanda en Noregur til dæmis," segir Ari. Ari segir að ef fögin yrðu sameinuð í einum skóla myndi tapast það sem áunnist hafi í því að vera með þessi fög bæði í HR og HÍ. „Rannsóknir á tæknisviðum hafa til dæmis meira en tvöfaldast síðustu tíu árin og mikið áunnist," segir Ari. Hann bendir jafnframt á að Háskólinn í Reykjavík útskrifar 2/3 af háskólamenntuðu fólki í tæknifögum og helming af háskólamenntuðu fólki í viðskiptum. „Þannig að þetta er engin smá blóðtaka fyrir viðskiptalífið og atvinnulífið að missa þetta. Og það er mikil þörf á þessu fólki til framtíðar," segir Ari. Þá segir Ari að Félag prófessora í ríkisháskólum horfi ekkert til þeirrar rannsóknarstarfsemi sem fari fram í HR. „Þar er staðreyndin sú að HR stendur jafnfætis HÍ á þessum sviðum, í tækni viðskiptum og lögum - á mörgum sviðum reyndar framar," segir Ari. Hann bætir því við að enn sé mikil uppbygging í gangi og að það gæti orðið gríðarlegur skaði fyrir nýsköpun á Íslandi að leggja þetta starf af. Ari fullyrðir að kostnaður ríkisins við útskrifaða nemendur og kostnaður við rannsóknir sé minni í HR en í HÍ. „Ef það ætti að sameina þessi fög á einum stað, viðskipti, tækni og lög, að þá væri ef til vill fjárhagslega hagkvæmara að færa þau til HR," segir Ari. Hann telji þó að helst ætti ekki að fara leið sameiningar. Tengdar fréttir Prófessorar leggja til að HÍ taki yfir alla kennslu í HR Félag prófessora við ríkisháskóla leggur til við rektor Háskóla Íslands að skólinn geri stjórnvöldum tilboð um að taka við öllum nemendum Háskólans í Reykjavík. Í tillögunni segir að líklega kosti það skólann um einn milljarð króna en 1,5-2 milljarðar sparist á háskólastiginu. 21. maí 2010 06:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, segir að full þörf sé á því að skólinn sé starfræktur áfram. Hann er því ósammála félagi prófessora við ríkisháskóla sem leggur til við rektor Háskóla Íslands að stjórnvöldum verði gert tilboð um að taka við öllum nemendum Háskólans í Reykjavík, samkvæmt frétt Fréttablaðsins. „Það er skiljanlegt að félag prófessora við ríkisháskóla setji fram þessa tillögu til að vernda sín störf en við verðum að horfa á miklu breiðari hagsmuni og í mínum huga væri það miklu betra að háskólafólk landsins sneri bökum saman til þess að vernda háskólamenntun," segir Ari. Hann segir að Íslendingar standi nágrannaþjóðunum langt að baki við fjármögnun háskólanáms. „Við erum með helmingi lægri upphæð á nemanda en Noregur til dæmis," segir Ari. Ari segir að ef fögin yrðu sameinuð í einum skóla myndi tapast það sem áunnist hafi í því að vera með þessi fög bæði í HR og HÍ. „Rannsóknir á tæknisviðum hafa til dæmis meira en tvöfaldast síðustu tíu árin og mikið áunnist," segir Ari. Hann bendir jafnframt á að Háskólinn í Reykjavík útskrifar 2/3 af háskólamenntuðu fólki í tæknifögum og helming af háskólamenntuðu fólki í viðskiptum. „Þannig að þetta er engin smá blóðtaka fyrir viðskiptalífið og atvinnulífið að missa þetta. Og það er mikil þörf á þessu fólki til framtíðar," segir Ari. Þá segir Ari að Félag prófessora í ríkisháskólum horfi ekkert til þeirrar rannsóknarstarfsemi sem fari fram í HR. „Þar er staðreyndin sú að HR stendur jafnfætis HÍ á þessum sviðum, í tækni viðskiptum og lögum - á mörgum sviðum reyndar framar," segir Ari. Hann bætir því við að enn sé mikil uppbygging í gangi og að það gæti orðið gríðarlegur skaði fyrir nýsköpun á Íslandi að leggja þetta starf af. Ari fullyrðir að kostnaður ríkisins við útskrifaða nemendur og kostnaður við rannsóknir sé minni í HR en í HÍ. „Ef það ætti að sameina þessi fög á einum stað, viðskipti, tækni og lög, að þá væri ef til vill fjárhagslega hagkvæmara að færa þau til HR," segir Ari. Hann telji þó að helst ætti ekki að fara leið sameiningar.
Tengdar fréttir Prófessorar leggja til að HÍ taki yfir alla kennslu í HR Félag prófessora við ríkisháskóla leggur til við rektor Háskóla Íslands að skólinn geri stjórnvöldum tilboð um að taka við öllum nemendum Háskólans í Reykjavík. Í tillögunni segir að líklega kosti það skólann um einn milljarð króna en 1,5-2 milljarðar sparist á háskólastiginu. 21. maí 2010 06:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Prófessorar leggja til að HÍ taki yfir alla kennslu í HR Félag prófessora við ríkisháskóla leggur til við rektor Háskóla Íslands að skólinn geri stjórnvöldum tilboð um að taka við öllum nemendum Háskólans í Reykjavík. Í tillögunni segir að líklega kosti það skólann um einn milljarð króna en 1,5-2 milljarðar sparist á háskólastiginu. 21. maí 2010 06:00